Eimreiðin - 01.07.1926, Page 25
EiMREIDIN
JAFNAÐARSTEFNAN
201
e>9n þarf ekki að spyrja um, hvað gert hefði verið við það,
að það hætti að gefa eigandanum gróða: Kýrnar seldar
e9 dreift þangað, sem bezt mátti fá verð fyrir þær, hús og
°nd seld til einhverrar annarar notkunar, en þeim, sem atvinnu
°fðu við búið, sagt henni upp. En bæjarfélagið sá sér ekki
Ua9smuni í að gera þetta. Þess vegna var heldur ekki hætt
v‘ð kúabúið, þó það hætti að gefa gróða, miðað við auðvalds-
J'oikningshald. Því þótt reikningsgróði sé enginn að því, eru
a9smunir bæjarmanna af því miklir. Það tryggir þeim næga
^lólk, og það tryggir þeim, að verð mjólkur fari ekki hærra
ea 9óðu hófi gegnir, auk þess sem það veitir nokkrum bæjar-
búum atvinnu.
^eir, sem lítið þekkja veröldina, trúa því, að öllu sé fyrir-
°mið í henni á hagkvæmastan hátt. Það væri því ekki að
Urða, þó einhver af þeim, sem þetta halda, spyrðu, hvernig
®í*ði á þvf, að framleiðslutækin séu ekki fyrir löngu orðin
Ploðareign, ef þjóðnýting þeirra er eins óhjákvæmileg eins og
aldið er fram í þessari grein.
En því er að svara, að það eru tvær aðalorsakir til þess,
þjóðnýting framleiðslutækjanna — eða segjum jafnaðar-
^ nan — er ekki þegar komin á. Önnur sú, að þjóðnýtingin
ernur í bága við hagsmuni auðvaldsstéttarinnar, sem er ráð-
stéttin í þjóðfélaginu, en hin er það, að sú var ííðin,
c ,e’nstaklingseignin á framleiðslutækjunum var heillavænlegri
^r‘r framleiðsluna en almenningseign, og lifir ennþá endur-
mningin um þetta, þótt mönnum sé það ef til vill ekki ljóst.
a* þetta hvorttveggja rætt nokkru nánar, en fyr það síðara.
^fenn vita nú allvel hvernig eignarréttinum úpprunalega
r varið. Það yrði of langt mál að fara út í það hér, hvernig
^enn vita þag; nóg að segja, að aðalvitneskjuna hafa menn
^ bví hvernig eignarréttinum er varið enn, alt fram á vora
2a> meðal frumstæðra þjóða.
uPPrunalega »eiga« menn ekki annað en fatnaðinn, vopnin
ö]j Ve>ðarfærin, sem menn nota. Menn eiga ekki einu sinni
v.lkdynn, er þeir sjálfir leggja að velli. Hjá Eskimóum, sem
lálmur Stefánsson kom til, var æfagamall og órjúfandi
s>ðit
Ve>ddu
að veiðimennirnir áttu sjálfir aðeins smáselina, sem þeir
en í þeim stóru áttu allir jafnan hlut, sem á vettvang