Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 34

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 34
EIMREI£>11'1 Alhygð. Einar Benediktsson. Það var laust fyrir aldamót, er eS fór fyrst að hugsa um það efni, seTCl ég hef gefið ofanskráða fyrirsÖðn’ en hafði þó að vísu einatt áður huð leitt ýms atriði, er koma þar greina. í latínuskólanum gamla var ég talinn einna fróðastur bekkjar bræðra minna um rúmmál, og ha ég varið óvenjumiklu af tíma mínUIT1 til þeirrar greinar, en las að öðrU leiti fremur slælega og skrykkjó Þegar ég var orðinn málafærslumaður í Reykjavík, fór ég þar á mót a ryfja upp ýmislegt, sem ég ha vanrækt á námsárunum — og þá datt ég eitt sinn ofan á e|Iia athugun, sem varð síðar þýðingarmikil fyrir lífsskoðanir mínar’ Ég var á gangi ofarlega í bænum og hafði enga sérst fyrirætlun, og sá ég þá mann standa úti fyrir húsi einu ^ opinni, tómri tunnu. Hann hélt á dálítilli seglgarnshönk mældi af henni þrjár breiddir tunnuopsins. Ég vissi að beY fer svo að til þess að finna ummál ílátsins, nokkurn ve8^.g En ósjálfrátt staðnæmdist ég þarna og fór að hugleiða aldagamla viðfangsefni vísindanna, nákvæmt hlutfall urnIT10g og miðlínu hrings. Ég velti þessu fyrir mér upp a^ur..n aftur, og þá fanst mér alt í einu eins og dögun af ným kæmi yfir mig. Með eldingarsnatri hugans rann upp fyrir mér sú sanI! af ing, að þar sem reikningslögin leiða ekki til fullkomi . úrlausnar, þar hljóta röng hugtök eða villandi orð oS ^ hins mannlega máls að valda vandanum. Stjörnuspekm nákvæmlega fyrir gang himintungla. Lögmál vísindanna s]e sem bjargfastur grundvöllur — og leiðir hafskipiu i ■ gegnum myrkur og storma. Af hverju orsakaðist þa p árekstur í ákvörðun hlutfalls milli línu og boga?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.