Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 40
216 ALHVQÐ EIMREIP'N sem skifti innra lífi mannsins og beindi anda hans inn á tvír aðgreindar leiðir. Um allan Austurveg finnast enn glæsileS11-’ lifandi vitnisburðir um óbrotið samband manna við þann anda> sem er ekki bundinn við stund né stað. Og um endilanS3 Norðurálfu heims eru jafnskírar sannanir þess, hve lamað oS vængstýft er flug hins námfjötraða, íhugandi jarðarþegns. En er þá enginn vegur til þess að byggja sér traustan grundvöll af sameining tveggja öfga í þessu efni? Efalaus* mundu einmitt þeir tveir vegir, er fjarst liggja hvor öðrurn 1 upphafi, ná hæstri og tryggastri eining í algildi þeirrar ny)u heimskoðunar. Vér þraukum hér á hala veraldar, íslendinðar — og því skyldum vér ekki eiga útvalið hlutverk í fullkon' inni og sannri vísindaiðkun hinna svokölluðu leyndardóm3 Morgunlandanna? Á hinn bóginn er það og algerlega laust, að austrænn andi og gáfur eru fullhæfar til hvers hánám5 sem er við fræðslustofnanir reynsluvitsins. Hin nýja lífstefn3 mannlegs anda, sem ég á við hér, mundi að minni hySS!u tæplega finna auðyrktari og vaxtarvænlegri jarðveg neinstaðar á jörðinni heldur en einmitt undir skágeislum vors íslenz^a skammdegis og sólarhringsdögum þess hánorðurs, er al1 hefur upp ljóð og drauma vorrar eigin frægu söguþjóðar. Lesendur Eddu eru nátengdir málfrændur þeirra, er lmsir finnast á hinar samnefndu Vedabækur — og ættu fræðimenn vorir sízt að gleyma því, enda þótt próf. Finnur ]ónsson m > rekja þetta nafn til lat. oda, (óður). Nærskyldari eru 9rlS< myndirnar oida, idon, lat. video, ísl. vit o. s. frv., og auðsm lega er sanskrít, að mínu áliti, yngri systir hins norræna ma • En þetta nefni ég hér einungis til athugunar, og er eK rúm til þess að fara frekar út í þann stórmerkilega vitnisbur um hið glataða, sameiginlega upprunamál. En margir vísin a menn munu nú hallast æ meir að þeirri skoðun, að »tunðan helga«, málsmóðir meginbálks allra heimsþjóða, hafi skapa í norðurheimi. Þetta kemur oss við að því leyti, að mönnum mun virða því eðlilegra og sanni nær, að hér á íslandi rísi upp »heimspekiskóli«. Gömlu Grikkir unnu nafni sínu ævaran frægð með þeim hætfi. Því skyldi smáþjóðin á íslandi, seir! enn heldur á lykli að dýpstu heimsvísindum fornaldanna, e
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.