Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 44
220 ALHVQÐ EIMREIÐI^ veginum til þekkingar. Fullkomnunin þolir ekkert sér sjálfr' ólíkt. Óskeikul, heilög og eilíf gnæfir hún í því ríki, sem vel af engri villu. Fyrir þá sök erum vér, sem dveljum í ^1^' sölum hins síðasta tíma, skyldir að hrinda vorri eigin franl þróun til stórfeldra breytinga. Rudyard Kipling hefur sagt, að austur og vestur msstis aldrei — og er sú setning gildari að andríki heldur en sann leik. Einmitt líkingar við áttirnar sýna oss, ef til vill betur en nokkuð annað, hve ósegjanlega lítil veila í hreinleik husal ins getur umturnað lífsjón vorri til blindni, eins og eitt V1 vik í stjórn skipsins getur stefnt því langar leiðir afvega. pa eru hin ósýnilegu, smávægu mistök, sem fjarlægja mannlegan anda frá alvitund þeirrar veru, er vér lifum og hrærumst i- Almennur vel lesinn og hygginn Norðurlandabúi er a ýmsu leyti ógreindari en mállausi rakkinn, sem fylgir honum- Flundurinn er ratvísari og skynjar fjær. Hve herfilegar afskræmandi eru afvegaleiðslur upprunalegá andans frá hinnl beinu leið til takmarksins mikla. Stjörnuspekingar fornaldanna hafa getað náð tökum á ^ um hæstu hlutverkum fræða sinna án þess að eiga þau ve færi og hjálparmeðul vors tíma, sem nú eru algeng um jörð. Hvernig er þessu varið, hljóta menn að spyrja. F°rn. fræðingarnir geta ekki leyst úr þessu á neinn fullnæg)3^ hátt. Sagan er steinþögul um þennan leyndardóm eins Sfinxin í eyðimörkinni. En ég fyrir mitt leyti á engan ofa um lausn þessarar gátu, í náinni framtíð. Þegar hugskVS og reynsluþekking verða sameinuð í nýjum vísindum, ve æðsta lífsmynd jarðar vorrar fær um að nota sínar guo legu upprunagáfur, út yfir verksvæði efnistækjanna. ^ Hver sem lítur guð hann deyr, segir heilög ritning- skil þetta svo, að dýrshamur mannsins falli af honum, P , hann verður hluttaki í meðviiund hins alvísa anda. að varpa frá sér allri ígrundun sérlegra efna geta Asiu ^ og aðrir frumhyggjandi jarðarbúar leyst sig af áhyggiunl jafnað niður í lágrétta og slétta tilvistarmeðvitund öllum um þverbeinu straumum andans. Þetta lögmál ræður ^Ia um veiðisæknu auðugu Bretum, sem leita alstaðar um að laxa- og silungafljótum. Vatnið þýtur framhjá augum P
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.