Eimreiðin - 01.07.1926, Side 44
220
ALHVQÐ
EIMREIÐI^
veginum til þekkingar. Fullkomnunin þolir ekkert sér sjálfr'
ólíkt. Óskeikul, heilög og eilíf gnæfir hún í því ríki, sem vel
af engri villu. Fyrir þá sök erum vér, sem dveljum í ^1^'
sölum hins síðasta tíma, skyldir að hrinda vorri eigin franl
þróun til stórfeldra breytinga.
Rudyard Kipling hefur sagt, að austur og vestur msstis
aldrei — og er sú setning gildari að andríki heldur en sann
leik. Einmitt líkingar við áttirnar sýna oss, ef til vill betur en
nokkuð annað, hve ósegjanlega lítil veila í hreinleik husal
ins getur umturnað lífsjón vorri til blindni, eins og eitt V1
vik í stjórn skipsins getur stefnt því langar leiðir afvega. pa
eru hin ósýnilegu, smávægu mistök, sem fjarlægja mannlegan
anda frá alvitund þeirrar veru, er vér lifum og hrærumst i-
Almennur vel lesinn og hygginn Norðurlandabúi er a
ýmsu leyti ógreindari en mállausi rakkinn, sem fylgir honum-
Flundurinn er ratvísari og skynjar fjær. Hve herfilegar
afskræmandi eru afvegaleiðslur upprunalegá andans frá hinnl
beinu leið til takmarksins mikla.
Stjörnuspekingar fornaldanna hafa getað náð tökum á ^
um hæstu hlutverkum fræða sinna án þess að eiga þau ve
færi og hjálparmeðul vors tíma, sem nú eru algeng um
jörð. Hvernig er þessu varið, hljóta menn að spyrja. F°rn.
fræðingarnir geta ekki leyst úr þessu á neinn fullnæg)3^
hátt. Sagan er steinþögul um þennan leyndardóm eins
Sfinxin í eyðimörkinni. En ég fyrir mitt leyti á engan ofa
um lausn þessarar gátu, í náinni framtíð. Þegar hugskVS
og reynsluþekking verða sameinuð í nýjum vísindum, ve
æðsta lífsmynd jarðar vorrar fær um að nota sínar guo
legu upprunagáfur, út yfir verksvæði efnistækjanna. ^
Hver sem lítur guð hann deyr, segir heilög ritning-
skil þetta svo, að dýrshamur mannsins falli af honum, P ,
hann verður hluttaki í meðviiund hins alvísa anda.
að varpa frá sér allri ígrundun sérlegra efna geta Asiu ^
og aðrir frumhyggjandi jarðarbúar leyst sig af áhyggiunl
jafnað niður í lágrétta og slétta tilvistarmeðvitund öllum
um þverbeinu straumum andans. Þetta lögmál ræður ^Ia
um veiðisæknu auðugu Bretum, sem leita alstaðar um
að laxa- og silungafljótum. Vatnið þýtur framhjá augum P