Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 61
^■mreiðin NÁM OQ STARF 237 le9a lýsingu á því, sem þeir höfðu séð af því, sem um var sPurt, og gert grein fyrir öllum aðstæðum við athugunina, safnað jurtum, steinum o. s. frv. En einmitt við að athuga þannig, til að fá svar við ákveð- mni spurningu, vakna nýjar spurningar um það, hvernig standi a þeim fyrirbrigðum, sem maður er að athuga. Eg vona því, að þessar spurningar yrðu til þess að vekja skilningsþorsta nemendanna, og hvort sem þau reyndu sjálf að finna ráðn- ln9ar á gátunni, eða spyrðu aðra, eða leituðu í bókum, eða biðu þess, að kennarinn gæti skýrt það fyrir þeim, þá yrði sú bekking, er þannig fengist, að lifandi þekkingu, því að hún k$mi sem svar við brennandi spurningu í sál nemandans. Eg held að með þessu móti yrði náttúrufræðiskenslan alt annað en hún er nú. Þarna væri séð fyrir því, að nemend- Urnir hefðu sjón og heyrn að byggja á. Og þó að nemend- Urnir verði auðvitað að læra um fleira en þeir hafa sjálfir athugað, þá er þó mikill munur, ef grundvöllurinn er traustur, hygður á sjón og raun. Einmitt náttúrufræðiþekkingin er tengdari vinnunni en nokkur °nnur, því að hún bregður ljósi yfir tilgang og aðferðir vinn- Unnar. Jarðyrkjumaðurinn t. d. skilur þá fyrst, hvers vegna harf að undirbúa jarðveginn svo og svo, þegar hann þekkir h’fsskilyrði þeirra jurta, sem hann ræktar, veit um efnasam- Setningu jarðvegarins o. s. frv. Á engan hátt væri betra tæki- ^ri til að læra grundvallaratriði jarðyrkjunnar en einmitt 1 sambandi við matjurtarækt og blómarækt, og það eru störf, Sem börn hefðu gott af að taka þátt í, og væri þá einkar Vel til fallið að þau ættu hvert sinn reit eða beð í skrúðgarði e^a matjurtagarði heimilisins og bæru alla ábyrgð á hirðingu hess. Þess má geta, að Einar Helgason hefur sagt mér, að hann hafi gert tilraun með að kenna börnum í barnaskólanum her blómrækt, og virðist þau hafa lifandi áhuga á því. — h*ekkingin á líkamsgerð, lífsskilyrðum og lifnaðarháttum hús- hýranna ætti að vera fyrsta undirstaða kenslunnar í dýra- Efnafræðin ætti að koma í sambandi við fræðsluna um larðveginn og kenslu í matreiðslu, aflfræðin í sambandi við u°tkun verkfæra og véla. Ég nefni þetta sem lauslegar bend- m9ar um það, hvernig mætti tengja fræðsluna í ýmsum grein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.