Eimreiðin - 01.07.1926, Page 64
EIMRE1ÐiN
Sonnetta.
Sól er að hníga, sjá nú líður dagur,
sveipað er landið kvöldsins geisla og skugga,
draumblíða nóttin guðar senn á glugga,
Öyllir þis. himinn, aftanroði fagur.
Hægur við grandann heyrist báru sláttur,
— helgi’ er um fold við komu sumarnætur -
blómþakin grundin döggum laugast lætur;
léttur er náttúrunnar andardráttur.
Ómarnir þagna, sólskríkjunnar sætur
svifinn er yfir kvöldsins Iokaóður.
— Alheimur þegir, alt er kyrt og hljótt. —
Draumhuginn elskar þessar þýðu nætur,
þögult og hlýtt er um hans Beru-rjóður,
lýruna stillir ljósa sumarnótt.
Jón Kr. Jóhannesson.
Háborgin.
Verðandi mentalíf og fegurðarþrá okkar leitar hseðan11
Það hygg ég benda á, að þjóðin eigi nierkilega framfara11
í vændum. Með reynsluskynsemi 1000 ára og endurvón
krafti hyggjum við hvarvetna til stórræða. Þar sem hugsjo
eru, vekjast upp kraftar til framkvæmda. «
Höfuðborg Iandsins, sem á fyrstu endurreisnarárunum bYS^.
ist af skyndiþörf og skyndigróða, er orðin sér og umhve
sínu til skammar. Daglega horfum við á hinar fögru 1