Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 68

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 68
244 HÁBORGIN EIMREIÐ>N hyrningurinn í kring yrði grasflötur. Fyrir allri austurhl$ torgsins er Háskólinn með íbúðum fyrir kennarana og suður af honum stúdentagarðurinn. Fyrir suðurhlið eru 2 safnahus. Vestara húsið er hús Einars ]ónssonar, eins og hann hefur hugsað sér það fullgert. Fyrir norðurhlið er sýningarhöll me háum útsýnisturni. í því yrði pláss fyrir listaháskóla okkar- Við austurhlið þess er samkomuhús eða musteri hljómlisl"' manna. Fyrir vesturhlið eru íbúðarhús með vinnustofum fVr,r listamenn. Með uppástungu þessari legg ég áherzlu á þungar, róleSar línur, láréttu þaklínurnar, lítilsháttar brotnar, með turnum °S hvolfþökum. Byggingarnar eru það háar, að þær myndu bera hátt yfir borgina, enda þótt byggingarnar umhverfis hækkuðiE Byggingarnar hugsa ég mér allar úr steinsteypu, nema a súlnaröðin í framhlið eystra safnhússins yrði úr Ijósu Sranl' og risfletir samkomuhússins beint á móti með dauflituðu^ mosaikmyndum. Annars yrðu húsin öll ljósleit; gætum V1 , farið að dæmi Astralíumanna með að blanda sementið " , yzta laginu — með hvítu kvafzdufti; þá yrðu húsin Hk ÞV1 sem þau væru bygð úr ljósgráum marmara. Kvarzhúðin hefur líka þá eiginleika að þola betur vatn en venjuleg sements blanda, vegna þess hvað hún er hörð. Sjálfsagt væri að leggja járnbraut upp á holtið til aðdráttar á byggingarefni og til að flytja úr stað það, sem þarf til a gera torgið lárétt. Torg með halla verður altaf ljótt, því a láréttar línur húsanna raskast. Eingöngu »Barock«byðSin^ eru hugsanlegar við hallandi torg. Margur mun spyrja, hvar við eigum að fá allar miljónirtiar' sem við þurfum til að geta bygt alt þetta, og svo vlnnl1 kraftinn. Vmsar tölur sýna það, að við íslendingar eigum miljónir til, og þjóð, sem er einhuga, getur gert það enda þótt hún sé smærri en smá. Aðrar þjóðir skirrast ekki við að kalla syni sína til ára herþjónustu, og að auki leggja þær skatt á sjálfa að halda við þeim svívirðingum sem hernaði fylgja. Hver r 'skapaður maður verður, með öðrum orðum, að vinn% 1 ár af æfi sinni og borga skatt til að halda við gömlum er þessar tffalá3’ þriðSÍa sig fl1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.