Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 70

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 70
EIMKEIÐIN Áttaviltir fuglar. Það hafa verið til undarlegir menn og konur, sem fáir e^a enginn reyndi til að skilja. Fólk þetta var einu nafni netn flakkarar, af því að það átti hvergi heima, og var algerleS3 háð miskun og gjafmildi meðbræðranna. Margt af fólki þessn var afbragðs gáfum gætt, minnugt, frótt og skáldmælt. Pa fór ekki alfaraveginn, en gekk sínar eigin krókabrautir, huSs aði og talaði á sinn hátt, klæddist fáránlegustu tötrum varð því fyrir spotti og aðhlátri annara manna. Það var ein^ og í þessu fólki byggi bundin orka, sem berðist af öllu a við að losna, eins og áttaviltur, vængbrotinn fugl, sem reynir að lyfta sér til flugs, en fellur jafnóðum til jarðar, vegna sai-3 sinna. Fátækt og misskilningur mannanna urðu þessum ein staklingum óslítandi fjötrar; ekkert vopn beit þá nema siS dauðans. Nú er þetta fólk ekki lengur til, það er útdautt ems og Geirfuglinn. Einn af mönnum þessum, sem ég síðast sa og bezt þekti, dó um síðastliðin aldamót. Um hann hafa a^UI" skrifað þrjár konur, en engu hafa þær lýst í fari hans, nema því sem skoplegt var. Mig langar því til að lýsa manni þesS um nánar, því að mörgu leyti var hann merkur afburðamaðnr' Þessi maður hét Hannes Hannesson og var af sumum ka aður dalaskáld, en alment Hannes stutti. Það nafn þótti hormm óvirðulegt og vildi aldrei við það kannast. Hann var kynia°^ úr Breiðafjarðardölum og ól þar allan aldur sinn. Hann með lægstu mönnum sem gerast, ekki hærri en 14 ve . piltur, sem meðalþroska hefur; leyndi þó nokkuð hæð> P hann var gildvaxinn, brjóstið hvelft, þykkur undir hönd, krinS leitur, vangafullur, ennið hátt og breitt, brúnamikill og nV brúnabeinið, munnfríður, og hafði kampaskegg mikið, s huldi hökuna, augun voru dökkgrá, fjörleg, og endurspeS ^ þau ávalt bros hans og sendu frá sér Ieiftrandi gleðiSel^_' þegar vel lá á honum. En ef hann reiddist, skutu þnu örvum haturs og fyrirlitningar jafnótt sem orðin flugu af lU hans, sem hvorki voru þá mild né máttvana, og þótti il| ^ þeim að verða. En öllum var sjálfrátt að komast hjá óföS11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.