Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 77

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 77
E'MREIÐIN URÐARDÓMUR 253 ^arna sátum við og spjölluðum um daginn og veginn og létum sem minst á okkur bera. Eg man ekki hvernig á því stóð, að ég fór að tala um terðabæturnar hans, en það varð til þess, að hugur Þórðar ^°r inn á brautir minninganna. Hann sagði: »Það er auðséð, að ég hef verið í Tungu«. Eg vissi það, að á æskuárum sínum hafði Þórður dvalið JJ111 tíma á stórbýli einu, sem Tunga heitir, norðan við Dala- e*ði, og var það álit manna, að þaðan hefði hann dugnaðinn °2 framtakssemina við búskapinn. En nú brá svo við, að Þórður varð alt í einu hugsi. Hann Sa* á kistu við skemmuloftsgluggann og horfði í gaupnir sér. »Tunga hefur verið myndarbær«, sagði ég. »Eað var mesti myndarbær«, svaraði Þórður, og svo kom a^»r þögn. ^lt í einu sagði hann: »Það er kynlegt, að stundum ber það við, að menn muna sem liðin eru fyrir löngum tíma, svo skýrt og greinilega. aEgleymdu atburðirnir verða þá svo ljósir.« »íá, það getur verið dálítið skrítið«, sagði ég. Þórður hélt áfram. þ »Þessar gömlu minningar eru einskonar vín fyrir hugann. ær eru svo góðar og blessaðar, svona við og við. En ef e,rra er oft notið, verða þær slæmar — eins og vínið. •p ^úna, til að mynda, man ég svo vel tímann, sem ég var í Un9u. Eg kom þangað um vor og fór þaðan á útmánuðum Var þar næstum fjögur missiri. . . . Eg var ekki beysinn °gur þá — þegar ég kom að Tungu. Raunar var ég ekkert j^a að manni, en þar fékk ég lífsreynsluna, eða að minsta °st> undirstöðu hennar. — Ég er alinn upp hérna í Innra- al> hjá tengdaföður mínum, er síðar varð. Faðir minn heit- j . °9 fóstri voru vinir og nágrannar. Faðir minn bjó hérna . 'r_ ^andan ána, í Fremra-Seli. Ég misti hann, þegar ég var lorða árinu, en móðir mín dó þegar ég fæddist. Þeir voru lr atorkumenn og hjálpuðu hvor öðrum þegar í nauðirnar ^ • Svo vildi það til eitt haust sem oftar, meðan fært var frá, hagalömb fóru í svelti hér uppi í flugunum. Fóstri minn 01 föður mínum orð og bað hann að hjálpa sér til að ná
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.