Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 82

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 82
258 URÐARDÓMUR EIMREIÐ11'* og þau staðnæmdust hérna á bænum, mér fanst hann vera sv<> undur lágur og lítill. Kvöldsólin skein í gluggana á stafninuff- Þeir glömpuðu og voru eins og starandi augu. Ég fór að fikra mig niður hjarnbreiðuna í brekkunni eftif hálum harðsporum. Það gekk vel í fyrstu, en því neðar seiu ég klifraði því örðugra varð. Ég hafði haldið, að ég v^rl engin skráveifa í fjöllum, en í þetta skifti var ég ekki or- uggur. Ég var uppgefinn, og svo var einhver ólga í blóðwu’ sem ég réði ekki við. Svo fór að lokum, að ég misti fótfest una og hrapaði. Ef snjórinn hefði verið nægilega mikill het^ mig ekkert sakað, en nú stóðu stæðstu steinarnir upp ur snjónum, og á einum þeirra lenti ég um leið og brekkuna þraut. Ég hafði runnið á bakinu með höfuðið niður og verl að reyna að rétta mig við með því að berja niður olnboSuU um. Það hepnaðist, en um leið molaðist vinstri fóturinn U1 steininn. Ef ég hefði ekki verið að þessu fálmi, þá ue kollurinn líklega orðið fyrir högginu, og um eitt skeið Þ° , mér miður, að svo skyldi ekki fara. Ég var kominn r sléttu. Það dró úr ferðinni, unz hún hægðist með öllu. En eS varð að liggja þar sem ég var kominn og gat ekki hr# legg eða lið. Ekki veit ég hve lengi það var, en mjög mun það ekki hafa verið, því að það sást til farar nuuu heiman frá bænum, og fóstri minn kom og flutti mig henm^ Maður, sem fékst við lækningar, var sóttur til að binda 11 fótinn. Hann var illa brotinn. Þó leið mér allvel í fyrstu. Ekkert gat orðið úr fyrirætlan minni. Ég var lítill uia til að standa í stórræðum. Þar að auki var gleði Kósu y að sjá mig svo óblandin. — Hún annaðist mig með þesS . umhyggjusemi, sem henni var einni lægin, og ég lærði ekk> að meta fyrr en síðar. En mér leið ekki vel. Mér faus| vera »vargur í véum«, þegar Rósa var hjá mér, ómenm ræfill. ^ j- Á kvöldin, þegar Rósa bauð mér góða nótt, kysti hún á þann hátt, sem aðeins saklausum stúlkum er unt, sem e ^ í einlægni. Þá sagði ég aðeins: »Góða nótt«, eins stu kuldalega og mér var unt, og svona var alt eftir þessu. ^ En Rósa virtist ekki taka eftir neinu. Fálæti mitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.