Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 93

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 93
EiMREIÐIN FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAGS 269 Sa3ði mönnum hefdi þókt það tilhlíðilegast seinast, að setja nafn félagsins framaná bókina, enn fáir hefdu kunnað við sFjölnir gefinn út af Fjölnisfélagi« yrði hann því að setja sig a fnóti slíku nafni. — G. Þor. Sagði margt irðu menn að 9]öra, er þeim findist ótilhlíðilegt, þegar annað væri eigi fyrir hendi. Forseta og Konráði þótti »Alþingisfélag« of-mikið í ^Unni og mintist Konráð á nafnið málfélag, þó honum síndist hað ekki gott, og heldur vildi hann að félagið ætti sér ekkert nafn framaná bókinni, enn það líkaði ekki flestum í félaginu; en fremur vildi hann að ekki væri hrapað að að géfa því heiti, fyrst mönnum hefdi ei komið neitt til hugar, og var feitað atkvæða um hvört það mundi eigi meiga dragast og uóru allir á því máli. — Jónas1) kvaðst hava bæði frumkveðin huæði og útlögð, en það kvöld hafði hann eingin kvæði fumkveðin meðferðis, heldur einúngis útlögð úr Schiller. Hann askildi sér eptir lögunum að vera við þegar 3ggja manna nefndin dæmdi um kvæðin, og þá irði að hafa frumkvæðin hendina, þar því irði ekki komið vel við á fundi. Br. Pjet. u‘ldi að Jónas hefði fyrst komið með frumkveðin kvæði, því ?au mundi menn heldur kjósa, ef nóg væri til af þeim, en f°Uas kvaðst ráða hvað hann biði fyrst, og tækju menn það ar|uaðhvört eða ekki. Br. P. kvaðst hafa vakið máls á þessu, e| einhvör kinni sá að vera, er gjæfi atkvæði sitt móti út- °9ðum kvæðum í von um frumkveðin. Þá mælti Jónas svo- e‘dum orðum: »Það verður þá svo að vera«. Síðan las hann UPP kvæði eftir Schiller »Die Kindesmörderin® og heitir það f^3grunarharmur« og bað að taka það eða fella. Skúla þótti fcað ei meiga verða fyrr en útleggingin yrði borin saman V|^ frumkvæðið; en Jónas sagði að farið væri nærri í útlegg- 'n9unni, því er Schiller hefdi orkt. G. Þórar. þókti fél[a]gs- m°unum mega vera eins velkomin útlögð kvæði, er ekki þrædd í orðin öll, og þau sem nokkuð víkja frá orðum. r; Pj. sagði að félagið irði þegar eitthvað væri lesið upp að era úr hvört það ætti að leggjast undir nefnd eða ekki, og féll, s* Konráð á það mál. Nú er lesin upp lagagreinin2) og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.