Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 94
270 FUNDABOK FJÖLNISFÉLAGS EIMREIÐ*1* spurði Konráð hvört hana ætti svo að skilja að taka verkin undir eins eða fella eða þá að kjósa nefnd til að skoða þau og bera síðan undir félagsmenn. ]ónasi þókti það vera skilningur greinarinnar, að þegar skildi taka eða fella hvað eina sem upp er Iesið, skildi ekkert tekið sem hafi ekk1 þau áhrif á fundarmenn, þegar það sé lesið í fyrsta sinn, a^ þeir vilji taka það þegar. Skúla þótti skyndilegt að taka ritgjörðif á þenna hátt því fáir mundi svo hraðdæmir og réttdæmir, a^ það gjæti vel orðið. G. Þórar. kvaðst þá vilja biðja höfundinHr eða þann sem læsi að lesa upp aptur. Br. Pjet. sagði þa^ hefði verið uppástunga sín að félagið á fyrsta fundi gi2^1 einungis atkvæði um, hvort kjósa skildi nefnd, en ekki taka eða fella hvað eina. Jónas: Þá ber eg ekkert fram. Þá kvaðst Br. P. taka aptur uppástunguna ef Jónas bæri ekkert frarn að öðrum kosti. Konráð kvaðst gjöra slíkt hið sama, Johan H. qvaðst taka aptur það er hann hefði sagt,1) ef sV° væri. Þá var leitað atkvæða um hvurt taka skildi Dagrúnar harm og voru 10 atkvæði með, en 1 á móti. Þá var spnr hvört kjósa ætti nefnd til að skoða hvurt kvæði. Stakk Br. P. uppá að ein nefnd væri valin til að skoða útloð kvæði og önnur hin frumkveðnu. Skúli vildi kjósa eltl® margar og málin væri til, sem útlagt væri úr, eða svo a þeir einir yrðu valdir sem men gjörðu ráð fyrir að skn málin, og fellst Konráð á það. ]oh. H. vildi láta eina ne/n. skoða öll kvæðin þau frumkveðnu og útlögðu. Þá var lel a atk. um uppástungu Br. P. og var hún tekin með 7 at Síðan las ]ónas annað kvæði heitir það »Alheims víðáttan er það eftir Schiller (Die Grösse der Welt) og þó lenSra 0 má ekki kalla það útleggingu. Var það tekið með 10 atUv&^ um. ]ónas las upp 3. kvæðið beinlínis útlagt eptir Schiller’ ^ bragarhættinum sagði hann að breitt væri nokkuð »ad moúnn1 Bjarna Amtmans, það heitir »Meyargrátur«. Var þaö te með 10 atkv.2) Þá las ]ónas upp 4-? kvæðið. Vildi hann ^ það irði hvurki tekið né rekið á þeim fundi, er þaö eP ^ Paludan Miiller úr Adam Homo.1) Forseti lét kjósa ne n 1) Ekki bókað. 2) Þessi 3 kvæði eru I Fjölni, 6. ári, bls. 26—37.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.