Eimreiðin - 01.07.1926, Blaðsíða 95
EiMREIÐIN
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAQS
271
að skoða kvæðin, vóru þeir kosnir: Honráð með 10, Br.
let. með 8, og Gísli Þor. með 7 atkv. Jónas lofaði að koma
eitthvað á næsta fund. Las hann nú upp kvæði til
^mtunar og fróðleiks, en kvæðið heitir »Alþing hið nya«.2)
1'°nráð spurði hvört nefndin ætti að vera búin með kvæðin á
J^assta fundi. Joh. H. sagði þess mundi ei þurfa ef æfisaga
°niasar prófasts kjæmi fyrst í ritið, en Br. Pj. sagði að-
rumkveðnu kvæðin sem enn eru eigi lesin irðu hvört sem
Va3r' á undan útlögðu kvæðunum. Var þá leitað atkv. um
v°rt nefndarmenn ætti að hafa lokið starfi sínu næsta laugar-
a9skvöld, og vóru allir með því sem atkvæði gáfu, en þa5
Voru allir nema nefndarmenn sjálfir.
G. Magnússon.
j B. Thorlacius. H. K. Friðriksson Konráð Gíslason
j Briem Br. Snorrason G. Thorarensen J. Hallgrímsson
■ Baldorsson G. Þórðarson Br. Pjetursson S. Jónsson vantaðL
|4. fundur 1843].
. ^-au9ardaginn næsta, 11- dag Febrúarm. var fundur haldin
sama stað sem fyrr, og vóru 11 á fundi. Forseti las upp
a°. er ritað hafði verið frá næsta fundi, og var það látið
a °a sér. Þá spir hann, hvört nokkur hafi fundið félaginu
.a n> enn það var ekki, og vildi Jóh. Halldórsson skjóta því
^ rest fyrst um sinn að géfa félaginu nafn. — Þá spir forseti,
jVUrt þeir séu búnir að skoða útlögðu kvæðin Jónasar, sem
.* ^ess vóru valdir. Konráð Gíslason segir nefndarmenn hafa
'okið
starfi sínu, einsog ráð hafi verið fyrir gért, hefðu þeir
dið 2 fundi með sér, og Jónas verið á seinna fundinum. —
^Vrra fundinum hefðu þeir skrifað upp athugasemdir nokkrar,
, ekki á seinna fundinum, athugasemdirnar hefðu þeir afhent.
undi útleggínganna. Jónas segir litlu muni verða breitt í kvæð-
Uni> nema erindi skotið inní Dagrúnarharm; það er til, segir
% l ^eUa LvæÖi Jónasar er týnt. — En til er útlegging eftir Jónas af
annars l<v®öaflokks, Abels Dod, eftir Fr. Paludan-Múller. Þó getur
. 1 verið átt við þá útlegging hér; Abels Dod var fyrst prentað 17.
1844.
Pjölnir, 6. ár, bls. 7—10.