Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 100

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 100
276 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS EIMRE!P'N bar upp það breitingaratkvæði, að ef höfundi líkuðu ekki atgjörðir nefndarinnar mætti hann taka ritgjörð sína aph>r’ áður enn hún væri í annað sinn borin undir fundarmenn- Jónas eg verð að halda því fram að einhvurju sé viðbætt t* skilningsauka um þetta mál. Forseti spurði þvínæst fundaf' menn hvurt þeir vildu að nokkru því væri skotið inní eða bætt við, er skírði frá að höfundur réði breytingunum, enn þ£ir neituðu því með 5 atkvæðum móti 4— Þvínæst skorað1 forseti á þá er vildu að greinin væri óbreytt að meiningunni> að rétta upp hendurnar, og komu 6 hendur upp enn fjórar löfdu. Að endingu las Brinj. Petursson upp lagagrein sína um skrifaraval og skildur þeirra, og var hún lögtekin.O G. Magnússon. G. Þórarinsson ti. K. Friðriksson J. K. Briem. Konráð Gíslason Brinj. Pjetursson G. Þórðarson J. Hallgrímsson B. Thorlacius Br. Snorrason. |6. fundur 18431. Laugardagin næsta, 4a dag Martsmánaðar, höfdu félaö5 menn fund með sér, á sama stað og áður, og voru 1*3 a fundi. Var lesið upp það sem ritað var frá næsta fundi, °S viðtekið. Forseti bað ]ónas segja frá hvað kvæðunum 1$’’ sem nefndin hafði skoðað. Jónas segir nefndin hafi bent 1 hvar hún vildi láta breita, enn ekki hafi hún komið nie margar uppástungur til breitínganna, og gæti hann ekki te«> það alt til greina. Þvínæst skírði hann frá ýmsum athuö3 * semdum, og hvörjum hann tæki og var so úttalað um AlþfaS15 kvæðið og Grátitlínginn, og vóru bæði þau kvæði feinS111 forseta. Sk. Thorlacius las sögu sem heitir »Galdramaðurmn og var hún tekin með 9 atkvæðum, með þeim skildaga, a ýmsum orðum og orðatiltækjum væri breitt, og ef ekke biðist sem menn vildu síður missa.2) Þá las hann upp a^a sögu frá sýslumanni og einum bónda í Rússlandi, og var hu'1 tekin með 9 atkvæðum.3) Skúli gaf ekki atkvæði sjálfur, 1) Sbr. 15. grein í lögunum, en sjá 14. fund 1843. 2) Var aldrei birt. 3) Þ. e. sagan „Góður snjór", prentuð í Fjölni, 6. ári, bls. 84" eignuð Jónasi af vangá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.