Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 101
ElMREIÐIN
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS
277
Uarð þá tilrædt hvort höfundur ætti atkvæði, þegar borið er
UPP, hvort taka skuli ritgjörð hans, og var því máli skotið á
frest fyrst um sinn eptir uppástúngu Jónasar. Þá .var valin
nefnd til að skoða sögurnar Skúla: ]ónas með 9 ]óan Bríem
með 8 og Gísli Magnússon með 6 atkvæðum. Þá Ias ]ónas
^væði útlögð eptir Hæni, það var »álfareiðin«, »strandseta«
3>næturkyrð« og ^Hafmeian*,1) voru þau tekin með 8
alhvæðum nema hið seinasta, sem er útlagt eptir minni og so
a^ segja frumkveðið, þó hugmindin sé eptir Hæni, — það
Uar tekið með öllum atkvæðum.2) 5a kvæði las hann frum-
^veðið, og heitir »Asta« það var tekið með 6 atkvæðum.3)
sumardagin fyrsta 1842« var tekið með öllum atkvæð-
Ul11-4 *) ]ónas lofaði að koma með á næsta fund kvæði sem
Uann hafði gért eptir Sjera Þorst. sál. Helgason, og andvöku-
sálrninn.s) Gísli Þorarinsen las upp »bókasöluna« og var hún
*ekin með 5 atkvæðum auk höfundar.6) Þá var kosin nefnd
a^ skoða hana, ]ónas með 10 atkvæðum, Konráð með 8,
Onjólfur Pjetursson með 7, hafði sig undanþegin, og var
J°an Bríem næstur með 4 atkvæði. Þá var talað um hvörnig
r’llö mundi verða stafsett, og var því máli skotið á frest til
u®sta fundar. Þá á líka að vera búin æfiminning Sjera Tómásar
Sak — kvæðin ]ónasar, og sagan af sýslumanninum. búið.
Jóan Bríem
G. Magnússon
G. Thorarensen B. Snorrason B. Thorlacius.
ttallgrímsson G. Þórðarson J. K. Briem Br. Pjetursson.
|7. fundur 18431.
l-augardaginn 12 Marts var fundur haldinn í liílu konúngs-
80<u í sama húsi og áður; 6 menn voru á fundi, Forseti las
UPP atgjörðir firra fundarins og samþiktu menn bókunina.
0tlas las upp kvæði er hann hafði orkt eptir sira Þorstein
ö Pað er nefnt Sæunn hafkona í Fjölni, 6. ári, bls. 41.
Þessi 4 kvæði voru prentuð í Fjölni, 6. ári, bls. 38—43.
Prentað í Fjölni, 6. ári, bls. 15.
4) Prentað í Fjölni, 6. ári, bls. 14.
E) Prentaður í Fjölni, 6. ári, bls. 16—17.
®) Prentuð í Fjölni, 6. ári, bls. 75—83.