Eimreiðin - 01.07.1926, Page 102
278
FUNDABOK FJOLNISFELAGS
EIMREl£>irí
sáluga Helgason, og var það tekið með 5 atkvæðum.1)
Thorlacius sagði að nefndin hefði lesið það með kvæðunum
hinum, og var því ekki valin nefnd til að skoða það. Thoi ■
las upp söguna um sýslumanninn, einsog hún var orðin með
breitingunum, og kom öllum saman um að hún ætti að heita
»góður snjór®2) Menn töluðu um stafsetningu á bókinni, enn
þokti þó ráðlegra að geima það fjölmennara fundi. Jónas !aS
upp minningarorðin eptir Sira Tomas, um þetta leiti komu
Br. Petursson og J. Bríem. Forset/iJ leitaði atkvæða um
minninguna og var hun tekin með öllum atkvæðum,3 4) þá
nefnd valin til að lesa hana og feingu þeir G. Th. 7 G.
og Briem 5 atkvæði. Nefndirnar kváðust hafa farið yfir kv<e
Jónasar er tekin voru á firra fundi, enn engu hafa Seta,
breitt. Joh. Br. hreifði við stafsetningunni að nýu, og varð 1111
fjölræðt um það mál. G. Thor bað forseta að leita atkvs^3
um, hvurt ekki ætti að lögtaka fyrir felagsritmáta stafsetninSu
þá er höfð var í 4da ári »Fjölnis« þó svo að þeir sem
ekk'
vildu filgja þessum ritmáta, mættu hafa á ritgjörðum sínunj>
þann er þeir kinnu best við, með því móti þeir settu
nafn sitt undir ritgjörðina. G. Þorð stakk uppá að fresta ÞU1
til næsta fundar og fellust menn á það, svo var fundi slitið-
G. Magnússon.
G. Thorarensen Br. Snorrason. Br. Pjetursson G. Thorarense‘}
G. Þórðarson J. Hallgrímsson H. K. Friðriksson. 20
Fundabókin er í tvennu lagi, framanskráðar fundargerðir eru í þunnu hefti» 01
blöðum í, en eftirfylgjandi eru fremst í þykkri, bundinni bók, á 26 blöðum; mestur
bókarinnar alauður.
|8. fundur 18431.
Laugardægjinn 15da dag Mars manaðar var fundur halá>u
í Litlu konúngs götu á sama stað og áður; og voru 8— 111 ,.
á fundi. G. Thorarensen las upp Markus í annað skipti sk>
frá breitingum nebndarinnar, og afhendti hann síðan forseta-
Forseti sagði að nebnd sú er sett hefdi verið til að
minningarorðin eptir sjera Tomas hefdi þegar lokið starfi sl ’
1) Prentað í Fjölni, 6. ári, bls. 22—23.
2) Sbr. aths. 3) á bls. 276.
3) Prentuð í Fjölni, 6. ári, bls. 1—6.
4) Þ. e. Bóhasalan, sbr. 6. fundargerð og aths. 6) á bls. 277.