Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 102

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 102
278 FUNDABOK FJOLNISFELAGS EIMREl£>irí sáluga Helgason, og var það tekið með 5 atkvæðum.1) Thorlacius sagði að nefndin hefði lesið það með kvæðunum hinum, og var því ekki valin nefnd til að skoða það. Thoi ■ las upp söguna um sýslumanninn, einsog hún var orðin með breitingunum, og kom öllum saman um að hún ætti að heita »góður snjór®2) Menn töluðu um stafsetningu á bókinni, enn þokti þó ráðlegra að geima það fjölmennara fundi. Jónas !aS upp minningarorðin eptir Sira Tomas, um þetta leiti komu Br. Petursson og J. Bríem. Forset/iJ leitaði atkvæða um minninguna og var hun tekin með öllum atkvæðum,3 4) þá nefnd valin til að lesa hana og feingu þeir G. Th. 7 G. og Briem 5 atkvæði. Nefndirnar kváðust hafa farið yfir kv<e Jónasar er tekin voru á firra fundi, enn engu hafa Seta, breitt. Joh. Br. hreifði við stafsetningunni að nýu, og varð 1111 fjölræðt um það mál. G. Thor bað forseta að leita atkvs^3 um, hvurt ekki ætti að lögtaka fyrir felagsritmáta stafsetninSu þá er höfð var í 4da ári »Fjölnis« þó svo að þeir sem ekk' vildu filgja þessum ritmáta, mættu hafa á ritgjörðum sínunj> þann er þeir kinnu best við, með því móti þeir settu nafn sitt undir ritgjörðina. G. Þorð stakk uppá að fresta ÞU1 til næsta fundar og fellust menn á það, svo var fundi slitið- G. Magnússon. G. Thorarensen Br. Snorrason. Br. Pjetursson G. Thorarense‘} G. Þórðarson J. Hallgrímsson H. K. Friðriksson. 20 Fundabókin er í tvennu lagi, framanskráðar fundargerðir eru í þunnu hefti» 01 blöðum í, en eftirfylgjandi eru fremst í þykkri, bundinni bók, á 26 blöðum; mestur bókarinnar alauður. |8. fundur 18431. Laugardægjinn 15da dag Mars manaðar var fundur halá>u í Litlu konúngs götu á sama stað og áður; og voru 8— 111 ,. á fundi. G. Thorarensen las upp Markus í annað skipti sk> frá breitingum nebndarinnar, og afhendti hann síðan forseta- Forseti sagði að nebnd sú er sett hefdi verið til að minningarorðin eptir sjera Tomas hefdi þegar lokið starfi sl ’ 1) Prentað í Fjölni, 6. ári, bls. 22—23. 2) Sbr. aths. 3) á bls. 276. 3) Prentuð í Fjölni, 6. ári, bls. 1—6. 4) Þ. e. Bóhasalan, sbr. 6. fundargerð og aths. 6) á bls. 277.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.