Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
Janúar—marz 1931 — • XXXVII. ár, 1. hefti
Avarp
til íslendinga heima og erlendis.
1. ianúar 1931.
l>cgar éy réöst í það sumarið 1923 að kaupa þetta tímarit
°í/ gcfa það lit á cigin ábgrgð og kostnað, var það með það
eitt fgrir augum, að mér mgndi með tímanum takast að
!/era það þannig ár garði, að löndum minum mætti verða
ttt nokkurs gayns og ánægju. Ég stóð i skuld við þjóðina,
•sein liafði veitt mér þá fræðslu, sem mentastofnanir hcnnar
höfðu á boðstólum. Frá mínu sjónarmiði var það skglda
hvers manns, sem notið hafði svipaðrar fræðslu, að beita
henni á einhvern hátt aftur i þágu þcirra, sem héldu henni
uppi. Ég liafði, cins og margir félagar mínir frá stúdents-
eteunum, verið í nokkrum vafa um, hvaða fræðigrein ég
skgldi vclja mér til náms, cr stúdentsprófi lauk. Það eru
ekki nema tiltölulega fáir stúdentar, sem eru fgrirfram al-
ráðnir i því, lwert stefna skuli á mentabrautinni. Ég var
ekki cinn þeirra. Viðfangsefnin voru svo mörg, - alstaðar
óráðnar gátur. Ég kaus læknisfræði og las hana af kappi
einn vetur, jafnframt forspjaUsvisindunum. En liffæra-
Iræðin, lífcðlisfræðin og efnafræðin fullnægðu mér ckki.
Ég tók að lesa guðfræði og lauk embættisprófi i henni eftir
Ivo og hálfan vetur. En hafi ég haldið, að sannleikurinn
vseri fundinn um leið og þvi námi Igki, þá brást sá von.
Gáturnar voru cnnþá æði margar. Ég braust i því að komast
111 erlendra þjóða um það bil er heimsstgrjöldin mikla hafði
íallkomnað hið ægilcga verk sitt, og öll Norðurálfan lá flak-
andi i sárum. Ég kgntist afleiðingum stgrjaldarinnar af
eigin sjón og regnd. Ég sá gjaldþrot þeirrar kirkju, sem