Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 25
EIMREIÐIN
ÁVARP
5
birtast i innlendum oc/ útlendum blöðum og timaritum
"</ hafa einhvern merkan boðslcap að fhjtja. Rúmsins vegna
verður þetta ]>ó mjög takmörkunum háð, en verður geil
eftir ]wi scm föng eru til, i þvi skgni að létta undir með
tesendum, sem flestir munu störfum hlaðnir, með að finna
það helzta, sem blöð og timarit hafa að bjóða, svo þcir geti
gengið að þvi án þess að þurfa að leita í þvi hálfu hundraði
slíkra rita, eða vcl það, sem úi kemur hér á landi árlega,
auk alls þess aragrúa, sem út kcmur í nágrannalöndunum.
í öðru lagi er það gert samkvæmt því takmarki Eimreið-
arinnar að kgnna lesendum sinum það bezta og athgglis-
verðasta, sem hugsað er af bezlu mönnum samtíðarinnar.
óð sjálfsögðu flgtur Eimreiðin einnig bókafregnir, ems og
að undanförnu.
■lafnskjótt og lýkur frásögn þeirri, sem nú er að homa
úl, mun hefjast ný saga, sem valin hefur verið sem sýnis-
horn þess bezta, sem skáldsagnagerð nútímans hefur á
hoðstólum. Mun það jafnan verða einn af föstu liðunnm í
slefnuskrá Eimreiðarinnar að flgtja sýnishorn þess, sem
agætustu skáld siðari tima láta cftir sig.
Vm lcið og Eimreiðin leggur út á þritugasta og sjöunda
árið vill hún þannig árétta ]>að markmið sitt að gera þeim,
seni minsl ráðin hafa og mestum önnum eru hlaðnir,
kleift að kgnnast því, sem bezt er hugsað og starfað í heim-
inum, lála þ<\ fglgjast með i stefnum og stefnubregtingum
nútinuins og afla lesendunum efiir föngum þekkingar á
hinni sönnu skapgerð þeirra manna og kvenna, sem setjci
»vip sinn á samtiðina. Megi öll góð öfl sameinast um að
hugsjónin nm hlutverk það, sem hér hefur verið hjst, verði
horin fram til sigurs.