Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 40
20 TILRAUN DR. HEIDEGGERS EIMREIÐIN Ieiðbeiningar, þar sem fyrir ykkur liggur nú í annað sinn að mæta freistingum og hætt- um æskualdursins. Hugsið um, hvílík synd og skömm það væri — þar sem þið standið svo óvenju vel að vígi — ef þið yrðuð ekki fyrirmynd alls æskulýðs aldarinnar að dygð- um og vizku«. Virðulegir vinir doktorsins svöruðu engu til, en hlógu við lágt gamals manns hlátri, því að þeim þótti býsna hlægi- legt að láta sér detta í hug, að þau mundu skeika aftur frá réttri braut, þar sem alkunnugt væri, að iðran fylgdi jafnan glappaskofum. »Drekkið þá«, mælti doktor- inn, um leið og hann hneigði sig. »Mig gleður það, að mér skuli hafa tekist að velja svo vel mannsefnin í tilraun mína«. Með titrandi höndum hófu þau glösin að vörum sér. Ef vökvinn væri í raun réttri gæddur þeim eiginleikum, er dr. Heidegger eignaði honum, mundi leitun hafa verið á öðr- um fjórum mannlegum verum, er þarfnast hefðu þessa drykkj- ar jafnátakanlega og þau. Alt útlit þeirra benti á, að þau hefðu aldrei reynt, hvað æska var eða lífsgleði, en hefðu orðið til fyrir einhvers- konar ellióra náttúrunnar, hefðu jafnan verið náfölir, örvasa, blóðlausir vesalingar, er sátu nú álút kringum borð doktorsins, án þess að með sálum þeirra eða líkömum fælist sá lífsneisti, að þau gætu fjörgast við tilhugsunina eða líkindin um að geta orðið ung í annað sinn. Þau bergðu á vatninu og settu glösin aftur á borðið. Það var ekki um að villast, að nálega þegar í stað varð breyting til batnaðar á útliti þeirra allra, ekki óhkt því er vænta hefði mátt eftir glas af dýru víni, og jafnframt brá skyndilega skínandi ljóma yfir andlit þeirra allra í senn. Heilbrigður roði færðist í kinnarnar, í staðinn fyrir ösku- gráa litinn, er gert hafði það að verkum, að þau líktust í framan liðnu líki. Þau störðu hvort á annað, og gátu ekki annað ætlað en að einhver töfrakraftur væri í raun réttri tekinn að má burtu hinar djúpu, dapurlegu rúnir, er faðir Tími var svo lengi búinn að rista á ásjónu þeirra. Wycherly ekkja fór að laga hattinn á sér, því að henni fanst, að hún væri nærri orðin sómasamlegur kvenmaður. »Gefðu okkur meira af þessu undursamlega vatni!« hrópuðu þau í ákafa. »Við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.