Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 113

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 113
E|MREIÐIN MÆRIN FRÁ ORLEANS 93 Ve'. því að á móti þeim var sundurlaus aðall og duglitlir kon- ^n9ar. (Jndir lok 14. aldar var alt Norður-Frakkland á valdi tnglendinga, og nú var svo komið, að Orleans, lykillinn að uður-Frakklandi, var umsetin enskum herjum. Hinn duglitli • onungur, Harl 7., sat hnípinn í Chinon í Suður-Frakklandi, lnnan um dáðlausa hirðsnápa, sem skjölluðu hann með falsi e9 fagurgala. — Ef Orleans var tekin, var úti um Frakkland. lrkian hafði tekið höndum saman við Hinrik 5. Englakon- nn9 og studdi með alefli kröfur hans til konungdóms á Frakk- andi. Þjóðin var orðin leið á ófriði, henni var að verða sama an-. Hungursneyð og sóttir geisuðu um alt landið og eitur miklar milli Frakka innbyrðis. En þegar neyðin er stærst, r njálpin næst. Þegar öll von virðist úti fyrir frönsku þjóð- a> þá kemur henni til hjálpar ung stúlka, boðberi eins og ^endur frá himni. Þessi stúlka var Jeanne d'Arc — Jóhanna fa Art; — mærin frá Orleans, eins og Frakkar kalla hana veniulega. — n kuann^ ^ ^rc faeddist árið 1412 í Domremy, sveitaþorpi okkru í Lothringen. Hún var af gömlum frönskum bænda- um, og voru foreldrar hennar heldur vel efnum búnir. to° hjln2?n taldist í þann tíma til Burgund, sem þá var her- 1 a H æmi °2 naði auk þess yfir lönd þau, sem nú heita Hol- En 1 02,.^e^9Ía. Hertoginn af Burgund hafði gengið í lið með glendingum á móti Frökkum. Voru foreldrar Jeanne megnir stoðumenn Burgundar-hertoga, og í slíku andrúmslofti ólst Vganne dArc upp. Við vitum lítið um æskuár hennar. Hún sau 2eiin vera ^’a mo^ur sinni °9 hjálpa henni, j g?a °g spinna fyrir hana, og varð hún snemma vel að sér kun UI? !*venle9uni sýslum. í fæðingarþorpi sínu var hún al- se n fVrir ást sína til skynlausra skepna og góðsemi við þá, ará I1 -ir voru °9 sorgmæddir. — Þetta voru mestu eymd- brí ^ • rír ian<^ irennar og þjóð, æskuár hennar. Hún var No22,a þegar Hinrik 5. Englakonungur verður drotnari s) ..“r'Pralrklands, eftir orustuna við Azincourt. Þessi eilífa hlút'0 me^ öllum þeim bágindum og basli, sem af henni leiddi, blíðUr mikil °9 djúp áhrif á hina viðkvæmu og oq U n leanne. Henni hlýtur að hafa blöskrað varnarleysi þá r?^nlsskapur landa sinna og hefur ekki átt heitari ósk en Þ irelsa þá úr þeim nauðum, sem þeir voru í staddir. Yndj3j nun er 13 ára, fær hún vitrun frá himni. Það var einn út íS vorla9Í- Eftir miðdegisverðinn varð henni reikað sunqu r,a2ar® foreldra sinna. Sólin skein svo glatt, fuglarnir övöld SV-° Y.nciislega, alveg eins og þeir hefðu gleymt, að þeir u a stöðum, þar sem hildur var háð næstum daglega og Var um annað að tefla en líf eða dauða. — Það var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.