Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 89
I;IMRE|{)|N ÞÝZK SKÁLD 69 vaWi hann efni leikrita sinna eftir kröfum hans, tók einkum dagskrármál til meðferðar: skaðsemd áfengisnautnar, ættgengis- enningar, óheillir hjónabandsins og þjóðfélagsmál. Persónur s'nar velur hann úr fátækrahverfum borganna, temur sér sem Hákvæmastar og sannastar lýsingar, reynir að ná málfari og ma|lýzkum persónanna sem allra bezt, gera samtöl öll sem eðlilegust — beitir yfir höfuð hinni nýju tækni natúralistanna 1*1 > yztu æsar — unz hann er sjálfur vaxinn upp úr þeim. 9 fyrst og fremst vekja athygli lýsingar hans á umhverfi eða öllu, er skapar mönnum örlög. í þeim lýsingum hans má a staðar finna þá einþykku snild, senr aldrei Iætur vinna sig, ^ hleypur stundum óboðin upp í fangið á góðum skáldum. eimilisböl og skugga yfir samlífi manna dregur hann upp með skýrum litum, áhrif, sem svo að segja búa í loftinu, gerir ann ljóslifandi og veit um sóttkveikjur inni á milli þils og Ve99Ía. Meistaraleg er þegar lýsingin á heimilinu í »Friedens- est*> næst fyrsta leikriti hans (1890). Eða lýsingar Haupt- manns á lífskjörum manna. — Þar hafa menn hið fræga , æiT1I> *Die Weber«. Það er í fremstu röð leikrita hans, ,°.m út 1892, en sýning var fyrst leyfð í Þýzkalandi ari síðar. Með því er Hauptmann vaxinn frá lærimeisturum Slnum °9 skapar um leið natúralismanum þýzka sjálfstætt og Ve9legt form. Til Ieikritsins liggja söguleg drög. Hungraðir Ve|arar í Eulengebirge höfðu 1844 gert uppþot og ráðist inn a heimili verzlunarstjórans, er þeir unnu hjá. Afi Hauptmanns a ði verið vefari, svo að skáldinu stóð þetta efnisval nærri. í '«ntinu bregður Hauptmann upp fimm myndum úr lífi vefar- atlna. Fyrst, er þeir koma með heimavefnað sinn til gjaldkera Verzlunarinnar og fá greidd sultarlaun sín. Útlit þeirra er 0 ^legt: tötrum klæddir, fölir og magrir. Fyrir þá er ekki annað að hugsa en reyna einhvernveginn að draga fram lífið. inn þeirra vogar sér að mögla yfir laununum. Hann er á ailgabragði rekinn úr vinnu. — Næst er mönnum sýnt inn á Irnin eins vefarans: hungruð börn og gamalmenni, er bíða ess, að húsbóndinn komi með brauð handa þeim. Með hon- '!nj. ^emur að þessu sinni piltur úr herþjónustu. Hann á tíu 11 reiðum peningum! Það er æfintýri fyrir vefarana. Og ess> hermaður á einnig nöfn yfir eymd þeirra og fer með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.