Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 33
■EIMREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
13
Alþingis- Actahúðburður ársins var þúsund ára minningar-
hálíðin. hátíö alþingis á Þingvöllutn 26.-28. júní, viðburður,
sem um stund vakti athygli á íslandi víða um
heim. Mikið var lagt á hættu að halda þriggja daga þjóðhátíð
? svo afskektum stað og taka þar á móti tugum þúsunda
innlendra og útlendra gesta. En enda þótt veðurlag væri
óstöðugt um þessar mundir, þá má þó segja, að vel rættist
úr öllu saman. Væri álíka hátíð haldin aftur, mundi ýmsu
verða öðruvísi til hagað. En því höfðu menn altaf búist við,
a ® hið ákjósanlegasta mundi eitthvað skorta. Hér skal nú
f. .* /ar.’® u* ' lýsa svo margþættum atburði sem alþingis-
a íoinni, þess mun nægur kostur að lesa um hana annars-
s a ar. Þúsund ára hátíðin 1874 markaði greinileg tímamót í
soSU vorri, og fylsta ástæða er til að vona, að þessi minning
uai fyrstu skipulagsviðleitni þjóðarinnar geti orðið vakning til
i nings £ því, hvað núverandi þjóðskipulag er losaralegt og
Vl 'k nauðsyn þjóðinni er að fá það endurbætt.
Aðrlr ^inn helzti viðburður ársins var það, er íslands-
viðburðir. banki lokaði 3. febrúar og rann síðan inn í
Utvegsbankann, sem stofnaður var með lögum
nr> 11. marz. —
^egeners-leiðangurinn til Qrænlands kom hér við snemma
aPríl á eimskipinu »Disco< og tók hér þrjá menn til aðstoðar
°9 25 hesta. Mennirnir voru: Vigfús Grænlandsfari, ]ón ]óns-
f?n. ^ra LauS og Guðmundur Gíslason stúdent. Komu tveir
lr>ir fyrnefndu heim aftur í dezember, en Guðmundur varð eftir.
... a9nfraeðaskólinn á Akureyri hélt 50 ára afmæli að Möðru-
Vo um í Hörgárdal og Akureyri 31. maí og 1. júní.
e9na alþingishátíðarinnar komu hingað til lands mörg skip,
°9 rnargskonar heimsóknir fengum vér á árinu. Konungur
san s.þom ^ herskipinu »Niels ]uel« og ríkiserfingi Svía á
^.rs lp'nu *Oscar II.c. Norðmenn sendu herskipið »Thorden-
f J° ^retar sendu hið mikla orustuskip »Rodney< og flug-
ísl m'^lnn' Erakkar herskipið »Suffren<. Um 500 Vestur-
^en mgar komu með skipunum »Antonia« og »Montcalm«.
ni 200 norrænir stúdentar komu með skipi Sameinaða
e agsins »Hellig 01av« á norrænt stúdentamót, sem haldið