Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 131

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 131
E1MREIÐIN VÍÐSJÁ 111 ^•elson, um afstöðu vísindanna, eir>kum sljörnufræðinnar, til trúar °9 lilbeiðslu. Rannsóknir mínar á 'm'n9eimnum hafa ekhi svift mig 'rúnni. segir dr. Stetson, heldur Pvert á móti sannað mér, að vér 1 um í heimi fegurðar og samræmis, e'm>» sem stjórnast af órjúfanleg- em Iögmálum að ákveðnu marki. a maður misskilur gersamlega við- eilni a"ra vísinda, sem heldur, að au vinni gegn trúnni. Vísindi og rÚ lýsa upp sína hliðina hvort á verunni, og hvorki geta vísindin ^er'ð án trúar né trúin án vísinda. n v'smdin hafa breytt trúnni á Su dóminn. Sá, sem þekkir opin- eranir stjörnufræðinnar nú á dög- nrn> getur varla hugsað sér guð en9ur eins og hann birtist í ritum amla-testamentisins, guðdóm, sem refjist ákveðinnar játningar af þeim, m dýrka hann, og geri greinar- mnn á mönnunum. „Hann lætur Slna renna UPP yf'r vonda og £ a r'gna yfir réttláta og rang- a ■ Margir ágætustu vísindamenn, aem sögur fara af, hafa verið ein- e S'r trumenn, segir dr. Stetson jyn remur, menn eins og Galileo, L-on. Faraday, Kelvin og Pasteur. við f p^.'nsur‘nn Conkiin, prófessor n.. r‘nceton-háskóIann, Iýsir því uu 69a. ^'r’ ehkert sé til í þró- ars°9u dýraríkisins, sem geti ekki rÝmst því, ag tilveran stjórnist a fess °míe9um tilgangi. Russell, pró- um s°mu stofnun, lætur svo mæh fyrir hönd stjörnufræð- innar ■ iörð ðUr V°r r truöu því’ aö Vér lnu-Væri sk°Puð á sex dögum. ski °ium hinsvegar gengið úr s u99a um, að hún hafi verið í arsö Um- Um miliónir ára' > Þróun- 09« isrðarinnar höfum vér fund- ið, að „einn dagur er hjá drottni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur". Fyrirætlanir guðs faka ætíð því fram, sem mannlegt í- myndunarafl fær gripið, og vér get- um verið viss um, að sá guð, sem nútíðarmaðurinn verður að viður- kenna, af því að kynnast litlu broti af verkum hans, mun ætla oss mönnunum framtíð, — sem lið í stórkostlegu áformi sínu, — fram- tíð, sem er æðri öllu því, sem vér getum látið oss dreyma um. Dr. R. A. Millikan, eðlisfræð- ingurinn heimskunni, sem lelur sig með geimgeislunum hafa fundið einskonar endurfæðingarlaug fyrir efnið, lýkur bók sinni um „Lífið og vísindin" þannig: Sé einhver sá, að hvorki frúar- leg reynsla né vitnisburður þróunar- sögunnar geti fullnægt honum, sé einhver sá, að hvorugt þetta hafi getað sýnt honum áframhaldandi opinberun guðs og tilgang, þá er sá hinn sami aumkunarverður. Ef svo róttæk bölsýni er til, þá bið ég hamingjuna að forða mér og mín- um frá henni. Sé fegurðin, vits- munirnir og tilgangurinn, sem bæði trú og vísindi opinbera í lífinu, alt draumur, þá bið ég þess eins, að mig megi um eilífð dreyma. í ráði er að reisa tvo nýja stjörnuturna helmingi slærri en stjörnuturninn á Wilsonsfjalli í Kaliforníu, sem er stærsti stjörnu- turn í heimi. Rúmsjárgler hans er 100 enskir þumlungar að þvermáli og safnar 250000 sinnum meira Ijósi en mannsaugað. I kíki þessum sjást stjörnuþokur ósýnilegar berum aug- um og svo fjarlægar, að ljósið, sem fer 300000 kílómetra á sekúndu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.