Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 122
102 MÆRIN FRÁ ORLEANS EIMREIÐIN þannig á bálið. Um leið má segja að hún hafi verið með fyrstu fulltrúum hins franska einveldis. En þegar hún gerðist mótmælandi, þ. e. mótmælir sem einstaklingur helgum mönn- um sem milliliðum guðs og manna, þá er hún líflátin. Með starfi sínu varð mærin frá Orleans átrúnaðargoð frönsku þjóðarinnar. Þegar örðugir tímar styrjalda og sorga dundu yfir hina frönsku þjóð, sáu þeir meyna frá Orleans, svífandi skýjum ofar, áminnandi þá um að vera staðfastir og ekki láta bugast. Old eftir öld hafa þeir fléttað nafn hennar inn í bænir sínar, hún hefur þannig orðið dýrðlingur þjóðar sinnar. Þjóðin sá, í hvað mikilli þakkarskuld hún var hjá þessari stúlku, hún gleymir henni því aldrei. En skömmu eftir ófriðinn mikla var hún með kostum og kynjum hafin í helgra manna tölu af páfa. — Það er einkennilegt að taka eftir því, að þegar einhverjar þjóðir eða einstaklingar eru komnir í mestu þrautir og niður- lægingu, þá kemur oftast nýr kraftur fram hjá þeim, sem vísar veginn til ljóssins, út úr hörmungunum. Eitt slíkt fyrir- brigði er Jeanne d'Arc, og um nafn hennar stendur sá ljómi, sem seint mun fyrnast. Geir Jónasson. Otvarp umhverfis hnöttinn. Núna í sumar talaði einn slyngur náungi vestur í Bandaríkjum við sjálfan sig umhverfis hnöttinn. Tilraunin fór fram frá radíostöðinni í Schenectady. Frá þessari sömu stöð höfðu menn áður skrafað við Byrd suðurpólfara suður á Nýja-Sjálandi. Og frá sömu stöð rabbaði Charles Kingsford-Smith 26. júní síðastl. við móður sína og kunningja í Sidney í Ástralíu. Hversvegna skyldi þá ekki vera haegt að rabba við sjálfan sig í kringum hnöttinn? Tilraunin var framkvæmd 30. júní og tókst ágætlega. Radío-fræðing- unum í Schenectady hugkvæmdist, að með því að endurvarpa frá Phillips- útvarpsstöðinni í Hollandi og á Java mætti ná austur til Ástralíu, og frá stuttbylgjustöðinni í Sidney væri síðan hægt að framkvæma útvarpið um- hverfis hnötlinn til fulls. Maðurinn, sem talaði við sjálfan sig umhverfis hnöttinn, heitir C. D. Wagoner. Röddin fór frá Schenectady um Huizen í Hollandi, Bandoeng á Java og Sidney í Ástralíu, og kom aftur fram í Schenectady eins og bergmál einum áttunda úr sekúndu eftir að hún lagði af stað, og svo skýrt, að auðvelt var að skilja orðin. Vegalengdin er um 37000 kílómetrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.