Eimreiðin - 01.01.1931, Side 35
eimreiðin
Tilraun dr. Heideggers.
Eftir Nathaniel Hawthorne.
Band3'’^'1''6^ ttaw,tlorn (1804—1864) er talinn snjallasta sagnaskáld, sem
rican 'amenn átt. Hann var um eitt skeiö ritstjóri tímaritsins Ame-
hl v, asaz,ne’ s>5ar sendiherra Bandaríkjanna í Liverpool. Heimsfrægö
kom -'fnn ^r*r s^n,íls°2una „Rauða bréfið“ (The Scarlet Letter), sem út
seni tl "r. Slnn 1850. Sumar smásögur hans eru taldar meö því bezta,
1 er í þeirri grein skáldsmíða. Meðal þeirra er eftirfarandi smásaga.j
amli doktor Heidegger,
, 6SS1 atar einkennilegi maður,
au eitt sinn fjórum virðu-
e9um vinum sínum að sækja
®“9 heim í starfsherbergi sínu.
a voru þrír heldri menn,
nvrtskeggjaðir, herra Med-
°urne, Killigrew ofursti og
Jerra Qascoigne, og heldri
or|a, mjög fölleit, að nafni
wycherly, 0g var ekkja. Öll
voru þau við aldur, og dap-
Ur eg j bragði, skinnin. Þeim
uaf°i farnast illa f lífjnu, og
smingjuleysi þeirra hið mesta
var það, að þau skyldu ekki
uera löngu komin undir græna
torfu. Þegar herra Medbourne
var á bezta skeiði, hafði hann
S “ndað kaupmensku með
gooum árangri, en hafði glat-
f ollum eignum sínum í
oamslausu gróðabralli, og var
nu utlu betur staddur en bein-
m2amaður væri. Killigrew
°furstl hafði farið illa með
beztu ár æfi sinnar, glatað
heilsu og efnum með því að
sökkva sér niður í miður
sæmilegt skemtanalíf, og þess-
um lifnaði fylgdi heil hersveit
sjúkdóma, svo sem gigt og
hverskonar kvalir aðrar á sálu
og líkama. Herra Gascoigne
var stjórnmálamaður í þrot
kominn, hafði ilt orð á sér,
eða hafði haft það að minsta
kosti, þar til er tíminn hafði
breitt blæju gleymskunnar yfir
nafn hans með samtíðarmönn-
um, og gert hann þann veg
óþektan í staðinn fyrir ill-
ræmdan. En altalað er um
ekkjuna Wycherly, að því er
oss er hermt, að hún hafi fyr
á árum verið fríðleikskona
mikil, en nú hafði hún um
langt skeið falið sig vandlega
fyrir umheiminum sakir ó-
nefnds hneykslisorðróms, er af
henni hafði farið, og vakið
hafði andstygð heldra fólksins