Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 54
34 REIKNINGAR ÍSLENZKA RÍKISINS EIMREIÐIN Það er eigi óalgengt, að fallið hafi niður að tilfæra ýmsa eigna- eða skuldaliði, sem miklu máli skifta. Mat á eignum ríkisins er mjög af handahófi, og taka eigna- og skuldaliðir oft eigi þeim breytingum til hækkunar eða lækkunar, er við- skifti undanfarinna reikningsára gefa tilefni til. Ef efnahags- reikningurinn hefði verið nákvæmlega saminn, hefði hann að nokkru getað bætt úr því, hve ófullkominn rekstursreikning- urinn hefur verið. Af efnahagsreikningnum hefði þá verið hægt að sjá eignaaukningu ríkisins á hverju ári, og samkvæmt því unt að fá nokkra hugmynd um raunverulega rekstursniður- stöðu þjóðarbúsins. Hefði þá einnig verið fenginn sæmilegur grundvöllur undir samanburð á afkomu ríkisins einstök ár. En eins og reikningnum nú er fyrir komið hefur hann eigi gefið slíkan grundvöll, en þó hef ég séð vitnað til eignaaukningar ríkisins, samkvæmt landsreikningi, í stjórnmálaritgerð. Eg nefni hér eitt dæmi, er sýnir glögglega, að eigi hefur verið unt að draga ályktanir um raunverulega eignaaukningu ríkisins af niðurstöðum eignaskýrslu. Árið 1927 er »Landsspítali í byggingu«, liðl. 504 þús. kr., talinn meðal eigna ríkissjóðs. Áður hafði spítalabyggingin eigi verið talin með eignum ríkisins. Á árinu 1927 eru lagðar 75 þús. í byggingu spítalans, og átti því eignaliður þessi að réttu lagi að hækka um þá upphæð á því ári. Kemur því fram á þessum eina lið liðl. 429 þús. króna of há eignaaukning 1927, vegna þess að liðurinn hafði eigi verið tilfærður undanfarandi ár. Svipuð dæmi mætti mörg telja frá ýmsum tímum, sem sanna til hlítar, að framanrituð ummæli hafa við full rök að styðjast. Fleiri dæmi ar eigi ástæða til að rekja hér, en hver og einn getur rannsakað þessi atriði reikningsins til frekari vissu um réttmæti ummæla þessara. Ástæðan til þessara misfella er áreiðanlega sú, að mikill hluti eigna ríkisins er alls eigi bókfærður í ríkisbókhaldinu eða hjá þeim ríkisstofnunum, sem hafa eignirnar til afnota eða umsjónar. Eignirnar eru margskonar og verða á þeim breytingar miklar árlega. Er því að vonum, þótt eigi takist ætíð að gera efnahagsreikninginn rétt úr garði, þegar tína þarf saman efniviðinn úr ýmsum áttum, og ekkert fast kerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.