Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 95

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 95
ClMRSIÐIN ÞÝZK SKÁLD 75 verur, er sjaldnast ráða sjálfir gerðum sínum. Þeir eru skyldu- bundnir, jarðbundnir, »kosmos«-bundnir. Þeir eru ekki nema að hálfu leyti vaxnir upp úr moldunni. Þeir lifa enn að hálfu eyti í uppruna sínum í umheiminum, kosmos — en ala samt 1 hrjósti frelsisþrá og sjálfstæðisvitund. Það er ekki ósvipað °9 eigi sér stað eyjarmyndun í úthafi lífsins. Og þá komum uer einmitt að sjálfri tragikinni í leikritum Hauptmanns, því að hún er fólgin í tvíeðli mannsins, sem kosmos-bundinn vill ei*a sjálfstæður einstaklingur, og hún hefst, þegar maðurinn er haettur að skilja líf sitt í kosmos og gefur sjálfum sér sök a M, er hann gat ekki við ráðið. Eftir skoðun Hauptmanns 9etur maðurinn þannig oft lifað tvennu lífi, ópersónulegu og Persónulegu - fundið það sjálfur — og þjáðst. Iðulega hefur ‘‘auptmann í verkum sínum fylgt mönnunum þangað eftir, er peir standa fremst á örvæntingarbarmi, skelkaðir við sjálfa sig, einir með sjálfum sér, örlagahrjáðri hrygðarmynd, er þeir naumast þekkja framar, en vita samt, að er þeirra önnur e'ft. Og þegar skáldið þoldi ekki lengur á að horfa, lét hann auðann, »mildasta form lífsins«, miskunna sig yfir þá. Því að í dauðanum eyðist ósamræmið, hverfur maðurinn affur til llPpruna síns í kosmos — í skaut hins ópersónulega. Hring- Urmn er dreginn. Sumum er þó gefið hér í heimi að lifa samræmisfullu lífi, svo að segja lifa áfram í kosmos, í sátt við nattúruna, guð og algeiminn. Einn þeirra var Emanuel Quint ~~ °9 mennirnir, í sjálfsþótta sínum, könnuðust ekki við hann. 9 enn eru til menn, sem virðast hafa slitið öll bönd við osmos og vera orðnir sjálfstæðar verur. Það eru þeir, sem e ni þurfa læknis við. Hauptmann leitar sjaldnast samfélags ^ð t>á (og aðeins í gamanleikum sínum), heldur þá sjúku, °9æfubörnin. Með þeim lifir hann. Með þeim á hann jafnan uttekning og samúð. Til þeirra hefur hann sótt dýpstu og Vrmætustu reynslu sína. í leit með þeim fann hann guð sinn: *9uð í alheimsgeimi, guð í sjálfum þér«. * * * Það var 1889. Hauptmann var 27 ára og nýkominn til er‘ínar. »Vor Sonnenaufgang* var sýnt í fyrsta sinn. Sjaldan e Ur annað eins gengið á í leikhúsi og þá í »Freie Biihne«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.