Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 116

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 116
96 MÆRIN FRA ORLEANS eimreiðiN mikið um mál hennar, og voru skiftar skoðanir manna á henni. Hirðmeyjarnar hlökkuðu til þess að sjá bessa sterku og státnU stúlku, fanst einhver >spennandi« æfintýraljómi leika um per- sónu hennar. En prestarnir, liðsforingjarnir og stjórnmála- mennirnir, þeir hrisiu höfuðið og reyndu að fá konunginn, sem í raun og veru var lítið annað en verkfæri í höndum þeirra, til þess að taka ekki á móti henni. Þetta væri fávís bóndastúlka, sem hlyti að vera rugluð, þar sem hún héldi, að hún gæti gert það, sem hvorki stjórnmálavizka eða hervald hefði komið í framkvæmd. Og sumir klerkarnir ympruðu á því, að hún hlyti að vera verkfæri í höndum djöfulsins. En hin ógæfusama Orleans hafði einnig fengið fregnir af henni, og sendi boðbera eftir boðbera eftir henni. 011 þjóðin mændi til hennar vonaraugum og krafðist þess, að konungur tæki við henni og styrkti málstað hennar. Þess vegna var tekið á móti henni við hirðina, en til þess að reyna hana faldi konungur sig, sem sannarlega hafði ekki mikið konunglegt við sig, meðal hirðmanna sinna, til þess að hún skyldi síður bera kensl á sig- Svo er Jeanne leidd inn í höllina. Ljósadýrðin bregður ofbirtu í augu hennar, hún stendur um stund þögul, horfir í kringum sig, gengur síðan rakleitt til konungs og segir: »Göfugi ríkis- arfi. Eg er mærin Jóhanna, drottinn himinsins hefur boðið mér, að þér skylduð verða krýndur og smurður konungur > Reims og að þér verðið fulltrúi hins himneska konungs á Frakklandi«. Allir undruðust. Hvernig gat hún þekt konung' inn, sem hún hafði aldrei áður séð, meðal fleiri hundruð hirð- manna? Þetta hlaut að vera eitthvað yfirnáttúrlegt. Konung- urinn tók í hönd hennar, leiðir hana inn í hliðarherbergi. Þar tala þau saman stutta stund. Þegar þau koma aftur, sáu allir, að konunginum var mikið brugðið. Jeanne d'Arc hafði náð honum fullkomlega á vald sitt. — En enginn vissi hvað þeim fór í milli. Nú fyrst sáu klerkarnir og aðalsmennirnir, sem höfðu haft konunginn algerlega í vasa sínum, hve hættulegan keppinaut þeir höfðu fengið. Þeir létu því lærða guðfræðinga þvæla hana með spurningum, til þess að reyna að sannfæra fólkið um, að hún væri frá djöflinum send, en ekki frá guði, — En þeim tókst það ekki. Þeir kröfðust kraftaverka, til þess að, hún sýndi að orð hennar væru sannleiki. Hún svarar þeim= »Ég er ekki komin hingað til þess að gera kraftaverk. Mín köllun er að leysa Orleans úr umsátinni. Fáið mér lið mikið eða lítið. Svo fer ég af stað«. Þá sögðu menn, að þegar guð ætlaði að frelsa Frakkland, þyrfti hann líklega ekki hermenm Hún svaraði aðeins: »Það eru hermennirnir, sem bera vopnin, en það er guð, sem gefur sigurinn*. Stöðugt streymdu til hennar fleiri og fleiri aðdáendur, og þjóðin franska ákvað með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.