Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN TILRAUN DR. HEIDEGQERS 19 hann Ponce de Leon, spánski æhntýramaðurinn, fór að leita að fyrir tueim eða þrem öld- um?« >En fann Ponce de Leon hana nokkurntíma?c mælti Wycherley ekkja. >Nei«, mælti dr. Heidegger, >Pvi að hann leitaði hennar aldrei á réttum stað. Sé mér rett frá shýrt, þá er hún á suðurhluta Fióridaskag ans, e«ki fjarri stöðuvatninu Ma- eaco. Uppsprettuauga lindar- mnar er hulið afar þroska- JTjiklum magnolíugreinum og blöðum, er hafa varðueizt íafnfersk og nýjar fjólur, þótt re hessi séu margra alda 9°mul, svo furðuleg eru áhrif vatnsins. Kunningi minn einn, er vissi, hve hnýsinn ég var um slík dularfull efni, hefur kerinu S6m þið Stáið ' R;*Ré,t er nú þaðc, mælti ein lsrew ofursli, er trúði ekki deggers^> ? f,rásÖ2" dr’ Hei' °9 hver áhrif mundi HkamaVíV1 Hafa á mannte9an ennfremur. SPUrðl 0fUrStÍnn síálff^r st<utuö dæma um j r’ ær* ofurstic, svaraði r, Neidegger, >0g öllum Ur’ nIrðule9U vinir’ er meir . Velkomið það mikið af 6SSUm dásamlega vökva, að hann geti flutt ykkur aftur blóma æskunnar. Að því er til mín kemur, þá hef ég orðið fyrir ýmsum raunum með vax- andi árum, og er ekkertbráður á mér, að gerast ungur í annað sinn. Fyrir því ætla ég, með ykkar góða leyfi, aðeins að athuga, hversu tilrauninni reiðir af«. Um leið og dr. Heidegger mælti þessum orðum, fylti hann kampavínsglösin fjögur með vatninu úr Æskulindinni. Svo var að sjá, sem það væri blandið freyðandi gastegund, því að smá loftbólur stigu í sífellu upp frá botni glasanna, sprungu á yfirborðinu og urðu að silfurlitaðri froðu. Þar sem nú af vökvanum lagði þægi- legan ilm, efuðust gömlu hjúin um, að hann hefði að geyma nokkuð hressandi eða bætandi efni; og þótt þau stórefuðusf um, að vökvinn væri gæddur nokkrum yngjandi krafti, höll- uðust þau þó að því að gleypa hann í sig þegar í stað. En dr. Heidegger sárbændi þau um að hinkra við iítið eitt. »Áður en þið drekkið, mikilsvirtu gömlu vinir«, mælti hann, »teldi ég vel fara á því, þar sem þið hafið reynslu langrar æfi að styðjast við, að þið settuð ykkur fáeinar almennar lífsreglur ykkur fil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.