Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 55
eimreiðin REIKNINGAR ÍSLENZKA RÍKISINS
35
er til að siyðjast við, svo þess verði gætt, að ekkert falli
niður, er áhrif getur haft á niðurstöður.
Þá ber og að minnast þess hér, að fram að síðustu
reikningsskilum (fyrir 1929) hafa eigi verið færðar allar skuldir
is enzka ríkisins á efnahagsskýrslu þess. Þar hafa eigi verið
tehn þau lán, sem ríkið hefur tekið og lánað aftur öðrum
stofnunum. Þó eru lán þessi erlendis talin ríkislán, og ríkið
er skuldunautur þeirra, sem lánin hafa veitt. Einn þeirra
manna, sem stöðu sinnar vegna þarf oft að leggja fram
is enzka landsreikninginn við lánaumleitanir og önnur tækifæri,
sfur látið svo um mælt, við þann er þetta ritar, að erlendum
lármálamönnum bregði í brún, er þeir verða þess varir, að
f u^'r íslenzka ríkisins eru miklu meiri en talið er á reikn-
'ugum þess, og sé þetta fyrirkomulag því sízt til þess fallið
e auka traust þeirra á landinu. Hin eina rétta aðferð er að
e ia allar ríkisskuldir á landsreikningi og síðan sem eign,
wneignir, hjá þeim stofnunum, er ré hafa fengið að láni frá
r' inu. Eins og áður var drepið á, hefur þessu nú þegar verið
'PPt í lag á landsreikningi 1929, og má telja þá breytingu
UPP af endurbóta þeirra, er nú standa yfir í þessum efnum,
asarnt því, að í þeim sama landsreikningi eru skuldir íslenzka
ri 'sins í Danmörku í fyrsta sinn færðar í íslenzkum krónum,
m! v'^ Qengi um síðustu áramót. Er þetta því í fvrsta sinn,
um langt skeið, sem landsreikningurinn sýnir hina réttu
skuldarupphæð ríkisins.
sk' ^er's* ^ess þörf að rita langt mál um galla efnahags-
(fél^5 r"’ Sem nn ^ur verið lýst. Eigendur einkafyrirtækja
un a|?. hmtrita, að reikningsskil séu glögg og gefi ýtarlegar
hins'>Sln^3r Um reks*ur< Því skyldi eigi þjóðin krefjast
b"'A Þeim, er fara með fjármál hennar og stjórna
ar U'nu? Lánveitendur (bankar og aðrir) heimta upplýs-
um ^a9 þeirra, er lán vilja taka, og mun það teljast
ms i yrði þess, að mönnum og fyrirtækjum sé trúað fyrir
ean?e’.a{5 reikningsfærsla sé í lagi og gefi fult yfirlit um
agmn. Hið opinbera virðist nú í þann veginn að fyrir-
f Pa me® 'ögum öllum þeim, sem veruleg viðskifti hafa, að
ra v°^t bókhald (samanber frv. til laga um bókhald, sem