Eimreiðin - 01.01.1931, Side 130
110
RITSJÁ
eimreiðin
Iýsing sú stór-skáldleg, rammaukin harðla og all-glæsileg. Sýnilega er
hér á ferð maður, sem miklu er kunnugri fornritum íslendinga en þeir
Bretar aðrir, sem ráðist hafa í að skrifa skáldsögur um lík efni, svo
sem þeir H. Rider Haggard og S. Baring Gould, sem þó hafa báðif
gert vel. Þess er vert að geta, að fyrir skömmu hefur Mr. E. R. Eddison
lokið við að þýða á ensku sögu Égils Skallagrímssonar, og er ful'
ástæða til að vænta þess, að þar hafi honum vel tekist.
Stefán Stefánsson.
Víðsjá
I Bandaríkjunum eru yfir fimm
miljónir manna, eldri en tíu ára,
sem hvorki eru læsir né skrifandi.
Á sfríðsárunum kom það í Ijós við
rannsókn, að einn af hverjum fjór-
um Bandaríkja-hermannanna var
ólæs. Þá voru Frakkar betri, því
aðeins þrír af hverju hundraði voru
ólæsir í franska hernum. Enn betri
voru Englendingar með einn her-
mann ólæsan af hverjum hundrað.
En beztir voru Þjóðverjar með
aðeins einn ólæsan af hverjum
fimm þúsund hermanna.
Á síðastliðnu hausti fór fram
merkileg tilraun viö vísindastofnun
eina í Bandaríkjunum. Tilraunin
var gerð til að ganga úr skugga
um, hverskonar fæðu sá maður
þarfnaðist, sem starfar að andlegri
vinnu, og hver áhrif heilastarfsemin
hafi á líkamann. Höfuð mannsins
var Iokað inni í stórum hjálmi, og
síðan voru honum gefin erfið hug-
arreikningsdæmi, og skyldi hann
Ieysa úr þeim eins fljótt og hann
gæti. Meðan stóð á tilrauninni jókst
útgufun, hjartsláttur, kolsýrufram-
leiðsla og súrefnisnotkun líkamans
í smáum stíl, og nam hitaeyðslu'
aukningin aðeins 2,5 hitaeininguu1
á klukkustund, eða sem svarar þein1
hitaforða, sem felst í einni brauð-
sneið. Þetfa er mjög smávægileS*
í samanburði við þá hitaeyðslu-
aukningu, sem Iíkamleg áreynsla
veldur. Þótt andleg áreynsla se
þreytandi, veldur hún sáralítill*
eyðslu á hitaeiningum fæðunnaE
eftir þessari tilraun að dæma.
Næsta sumar á að gera enn eina
tilraun til að komast upp á sinu
hæsta tind Himalaya-fjalla, að þvl
er tímaritið „Discovery11 skýrir frá-
Tindurinn er á fjallinu Kanchen'
junga og er 8540 metrar á hæð-
Öræfajökull er 2119 metrar, svo
að fjallið Kanchenjunga er rúm'
lega fjórum sinnum hærra en hæst*
fjall á Islandi.
Vikublaðið TheLiteraryDigesh
eitt víðlesnasta blað Bandaríkjannai
skýrir nýlega frá áliti forstöðumanns
Perkins-stjörnuturnsins við WesleY'
háskólann í Ohio, dr. Harlans