Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Page 130

Eimreiðin - 01.01.1931, Page 130
110 RITSJÁ eimreiðin Iýsing sú stór-skáldleg, rammaukin harðla og all-glæsileg. Sýnilega er hér á ferð maður, sem miklu er kunnugri fornritum íslendinga en þeir Bretar aðrir, sem ráðist hafa í að skrifa skáldsögur um lík efni, svo sem þeir H. Rider Haggard og S. Baring Gould, sem þó hafa báðif gert vel. Þess er vert að geta, að fyrir skömmu hefur Mr. E. R. Eddison lokið við að þýða á ensku sögu Égils Skallagrímssonar, og er ful' ástæða til að vænta þess, að þar hafi honum vel tekist. Stefán Stefánsson. Víðsjá I Bandaríkjunum eru yfir fimm miljónir manna, eldri en tíu ára, sem hvorki eru læsir né skrifandi. Á sfríðsárunum kom það í Ijós við rannsókn, að einn af hverjum fjór- um Bandaríkja-hermannanna var ólæs. Þá voru Frakkar betri, því aðeins þrír af hverju hundraði voru ólæsir í franska hernum. Enn betri voru Englendingar með einn her- mann ólæsan af hverjum hundrað. En beztir voru Þjóðverjar með aðeins einn ólæsan af hverjum fimm þúsund hermanna. Á síðastliðnu hausti fór fram merkileg tilraun viö vísindastofnun eina í Bandaríkjunum. Tilraunin var gerð til að ganga úr skugga um, hverskonar fæðu sá maður þarfnaðist, sem starfar að andlegri vinnu, og hver áhrif heilastarfsemin hafi á líkamann. Höfuð mannsins var Iokað inni í stórum hjálmi, og síðan voru honum gefin erfið hug- arreikningsdæmi, og skyldi hann Ieysa úr þeim eins fljótt og hann gæti. Meðan stóð á tilrauninni jókst útgufun, hjartsláttur, kolsýrufram- leiðsla og súrefnisnotkun líkamans í smáum stíl, og nam hitaeyðslu' aukningin aðeins 2,5 hitaeininguu1 á klukkustund, eða sem svarar þein1 hitaforða, sem felst í einni brauð- sneið. Þetfa er mjög smávægileS* í samanburði við þá hitaeyðslu- aukningu, sem Iíkamleg áreynsla veldur. Þótt andleg áreynsla se þreytandi, veldur hún sáralítill* eyðslu á hitaeiningum fæðunnaE eftir þessari tilraun að dæma. Næsta sumar á að gera enn eina tilraun til að komast upp á sinu hæsta tind Himalaya-fjalla, að þvl er tímaritið „Discovery11 skýrir frá- Tindurinn er á fjallinu Kanchen' junga og er 8540 metrar á hæð- Öræfajökull er 2119 metrar, svo að fjallið Kanchenjunga er rúm' lega fjórum sinnum hærra en hæst* fjall á Islandi. Vikublaðið TheLiteraryDigesh eitt víðlesnasta blað Bandaríkjannai skýrir nýlega frá áliti forstöðumanns Perkins-stjörnuturnsins við WesleY' háskólann í Ohio, dr. Harlans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.