Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 132

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 132
112 VÍÐSJÁ eimreiðin er 140 miliónir ára á leiðinni frá þeim til jarðarinnar. Stjörnuþokur þessar sjást því ekki eins og þær eru nú, heldur eins og þær voru óralöngu áður en nokkur mannleg vera fæddist á þessari jörð. Rúmsjárglerið í hinum nýju stjörnuturnum á að vera 200 enskir þumlungar að þvermáli. Á að reisa annan þessara stjörnuturna á fjall- inu Saléve í Frakklandi, en hinn í Pasadena í Kaliforníu. Tekur það nokkur ár að reisa þessi ferliki. I stjörnuturninum í Pasadena á rúm- sjárglerið að' verða úr kvarzi. Er talið að í það þurfi kvarzhellu, sem sé 30 smálestir að þyngd. Er mikil eftirvænting meðal stjörnu- fræðinga um það, hverjar þær nýju dásemdir verði, sem þessi dverga- smíð opinberi oss mönnunum utan úr víðáttum geimsins. Tyrkir verða allra þjóða elztir, en fáir ná þó eins háum aldri og Kurdi einn, Zaro Agha að nafni, fæddur í Bitlis árið 1774. Hann er einhver elzti maður, sem nú er uppi. Tyrki þessi var á ferð í Bandaríkjunum í haust, til þess að sýna sig og sjá aðra. Hann er all- ern og man ýmsa merkisviðburði, sem gerðust fyrir 100 árum. Tíu soldánar hafa setið að völdum í Tyrklandi siðan hann man fyrst eftir sér. Zaro gamli er mjög hrif- inn af Mustafa Kemal Pasha, nú- verandi forseta tyrkneska lýðveldis- ins, og telur hann hafa komið mörgu góðu til Ieiðar. Hefur hann tvívegis heimsótt forsetann og lofar hann fyrir flest nema eitt, að því er tímaritið The World to-Day skýrir frá. Karlinum finst Kemal Pasha hafa gefið kvenfólkinu í Tyrklandi alt of Iausan tauminn. Zaro er af gamla skólanum og telur, að kvenfólkið sé bezt komið innan dyra og eigi ekki að sýna sig á almannafæri, stuttklætt og með drengjakoll, eins og nú er orðin tízka í Tyrklandi. Zaro Agha hefur verið tígiftur og átt 28 börn, en mist allar konurnar og börnin, nema eina dóttur, sem nú er 64 ára. Hann hefur ferðast mikið um dag- ana og lifað mestmegnis á jurta- fæðu. Nú neytir hann aðeins ávaxta, kálmelis og súrmjólkur (yaghurt)- Hann er alveg sköllótlur, og siðustu tönnina úr munni sér misti hann • lok stjórnarára Napóleons III. Nýlega hefur rússneska stjórnin gefið út skýrslur um íbúatölu ráð- stjórnarríkjanna 1927. Það ár fædd- ust 44 börn á hverja 1000 íbúa, en taladáinna á árinuáhvertþúsundíbúa var 23. í Frakklandi er tala fæddra 18 á hverja þúsund og tala dáinna 16,5 á hverja þúsund íbúa. Með sömu hlutföllum í Rússlandi eins og árið 1927, fæðast þar sjö miljónir barna árlega, en árleg tala dáinna er um fjórar miljónir. Haldi þanni3 áfram, verður íbúatala Rússlands orðin 200 miljónir árið 1945.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.