Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 101

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 101
^'MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 81 e|*a áhyggjunum af langþreyttu njósnarliði Þjóðverja. Þegar Y irmaður II. deildar afhenti Mötu Hari skrá yfir tólf franska n,°snara í Belgíu, lét hann þau fyrirmæli fylgja, að hún yrði nð varðveita skrána vandlega og vera reiðubúin til að láta eldur lífið en láta hana af hendi. Skráin hefði ómetanlegt 9' di fyrir Þjóðverja, og ef þeir kæmust að því, að Mata Hari . skrána í fórum sínum, mundu þeir gera alt sem unt Vaeri til að ná henni. Vfirmaðurinn bað Mötu Hari síðan allra eilla á þessari fyrstu ferð hennar fyrir Frakkland. Aftur varð Mata Hari að ferðast yfir England, en miklu minni Hkindi voru nú en áður fyrir því, að Lundúnalögreglan ^undi gruna hana í nokkru, þar sem II. deild í París hafði ea9t henni, að Scotland Yard í Lundúnum yrði tilkynt um roma og mundi hún síðan greiða götu hennar. Það er mjög ' ie9t, að Mata Hari hafi sett vel á sig allan vígbúnað við 0 nina í Dover, er hún kom þangað. Hún var líka svo PPm að tefjast fáeina daga í Lundúnum og gat því athugað nakvæmlega spjöll þau, sem loftárásirnar höfðu valdið þar, kynt sér varnarráðstafanirnar gegn frekari spjöllum. loöverjar höfðu meðal annars lagt fyrir hana að kynna sér essi atriði í París. En hún stóð enn betur að vígi eftir að ^ a séð alt með eigin augum í Lundúnum. Loks komu boð ra Lundúnalögreglunni um, að Mata Hari gæti fengið far með skipi einu, og að lögreglan mundi sjálf annast um allan Utldirbúning ferðarinnar fyrir hana. Lögreglan var meira að SV0 kugulsöm að láta fylgja henni til skips og sá um, a kún fengi rúmgóðan og vistlegan klefa. Mata Hari í gildrunni. 'dfirmennirnir í II. deild voru ekki alveg eins miklir aular Gms °9 Mata Hari hafði haldið. Að vísu hafði þeim fallið 3. Ur ketill í eld, þegar hún kom rakleitt til að bjóða aðstoð ®lna- Hún hafði sagt, að hún gerði það vegna fjárskorts. En imú ?en9U nr sku99a um> að hún átti stóra fjárhæð , 1 a banka. Leynd ástæða hlaut að vera til fyrir þessu ovenjutega tiltæki, og þeir ákváðu að lofa málinu að ganga n eðlilega gang í trausti þess, að hið sanna kæmi í ljós Um áform hennar. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.