Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN
TILRAUN DR. HEIDEGQERS
23
hinu leyndardómsfulla yfir-
bragði gamla mannsins.
En á næsta augnabliki fór
hið hressandi æskufjör svo
sem leiftur um æðar þeirra.
Nú voru þau stödd á hátindi
æskunnar. Ellin með bitrum
ahyggjum hennar, sorgum og
sjukdómum, lá að baki sem
i ur draumur, er þau vöknuðu
ná frá, allshugar fegin. Hið
nVÍa andans fjör, er þau höfðu
9f?ta^-SV° snemrna> varpaði
* ur töfraljóma yfir allar fram-
tiðarhorfur þeirra. Þeim fanst
nu vera nýskapaðar verur í
nvsköpuðum heimi.
»yið erum ung! Við erum
Un9-« hrópuðu þau í algleym-
mss fögnuði.
Hin skýru, djúpu ellimörk
VOru 9ersamlega horfin, þau
v°ru ekki einu sinni miðaldra,
nei þeirra. Nei, þarna var
saman kominn dálítill hópur
a ra unglinga, sem voru ná-
e3a ærir af ofsalegum gáska
eirfa áranna. Hið einkenni-
e9asta við þessa æskuóra
f!rra Uar það, að þau gátu
1 stilt sig um að fara að
?era 9VS að óstyrk þeim og
nrornun, er hafði þjáð þau
Vnr Hum augnablikum, svo
se9ja. Þau skellihlógu að
U1> hve klæðnaður þeirra
_ Samaldags, kápurnar
0 víðar, vestin ósamboðin
ungum mönnum og fornleg
hattskufsan og kjólgarmurinn
í afleitu ósamræmi við blóm-
legt útlit ungu ekkjunnar. Einn
þeirra haltraði yfir gólfið, líkt
og liðaveikur langafi; annar
setti á nef sér gleraugu, og
þóttist vera að grína í svart-
letruðu töfraskrudduna; hinn
þriðji settist í hægindastól og
reyndi að leika virðulegan
doktor Heidegger.
Síðan hlógu öll hjartanlega
og hlupu um herbergið. Wyc-
herly ekkja — ef annars átti
við að kalla slíka blómarós
ekkju — hoppaði léttilega að
stól doktorsins, með skelmsku
brosi á rósrauðu andlitinu.
»Doktor minn, kæra gamla
skinnið«, hrópaðihún, »standið
á fætur og danzið við mig!«
Og þá hló alt unga fólkið
hærra en nokkru sinni áður
út af tilhugsuninni um það,
hve skrítið yrði að sjá tilburði
veslings gamla doktorsins.
»Ég bið yður að afsaka
mig«, svaraði doktorinn ofur
rólega. »Ég er gamall og
gigtveikur, og þeir tímar eru
löngu liðnir, er ég tíðkaði þá
list. En einhver þessara fjör-
ugu, ungu herra mun fegins
hendi taka yður, jafn-fríða, að
sér í danzinn*.
»Danzaðu við mig, Clara«,
hrópaði Killigrew ofursti.