Eimreiðin - 01.01.1931, Qupperneq 93
EIMREIÐIN
ÞÝZK SKÁLD
73
1 stöðuvatn. Heinrich varpar sér á eftir henni og kemur þá
nður á grænan flöt, þar sem kvikt er af vættum og álfum.
Alfamærin Rautendelein fær þegar ást á honum, og hann
íflraS* a^ ^e9urð hennar. Eftir þetta unir hann ekki í dalnum.
^Vr heimur lýkst upp fyrir honum með kossi Rautendelein.
V hugsjón vaknar í sál hans, og nýr kraftur streymir um
ann- Hann flytur sig til fjalia og vinnur af kappi að smíði
nVrrar klukku, sem ekki er ætluð neinni kirkju, heldur nýju
^“steri. Hljómur hennar á að tákna »endurfæðing ljóss í
VOrum heim« og annað jafndýrðlegt. Þegar Heinrich hefur
Valist um skeið í ríki Rautendelein, vaknar aflur þrá hans til
alsins, konu og barna, er hann hefur yfirgefið: samvizkan
®r að gera vart við sig. Verkið heppnast ekki lengur, og að
S'ðustu flýr hann aftur niður í dalinn. Hann finnur samt, að
ann á þar ekki framar heima, og kemur á ný upp í fjöllin
~~ hl að deyja.
^autendelein (og aðrar vættir í leikritinu) tákna hin dul-
r®nu, óræðu og um leið skapandi frumöfl náttúrunnar, sem
a dómi skáldsins grípa inn í líf mannanna og heyra til
0rlögum þeirra. Veruleika og æfintýraheim er hér haldið
9reindum. Til sköpunar fullkomins verks urðu kraftar úr
, um heimunum að vinna saman. En ástin ein getur tengt
a saman (Rautendelein og Heinrich). Hún er fullkomnun
aJls forms. _
lýrsins ag
°er>danlega líkingafult. Hinar miklu vinsældir, er »Die ver-
sunkene Qlocke* hlaut, bera vitni um löngun manna til að
1 a út fyrir svið skynjananna, löngun manna til að gleyma
þótt ekki sé nema um stund — eigin takmörkunum, eilífa
a tnanna eftir rómantík. Hauptmann veik hér einnig frá
rmi natúralismans: IeikritiÖ er í ljóðum og með löngum ein-
0 um. Síðar, í leiknum »Und Pippa tanzt«, fer skáldið inn á
enn þokufyllra svið og lætur ímyndunina leika alfrjálsa. Þar
1 tra ýmsar sýnir, í svip, á hraðri ferð, en hugsanasambandið
er margslitið. Veruleiki og ímyndun renna þar saman.
sögum sínum getur Hauptmann fyrst látið umhverfið full-
j 01T1lega njóta sín. Þar fékk hann miklu frjálsara svigrúm
'!'rir lýsingar á þeim margvíslegu og fjölmörgu þáttum, sem
Það hafa á öllum tímum verið töfrar æfin-
vera í senn barnslega einfalt og þó dularfult,