Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 105

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 105
e>MREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 85 Vfirmaður þýzku njósnanna í Madrid var von Kroon sjó- losforingi, aðstoðarmaður við þýzku sendisveitina, og hann °k fúslega að sér að sjá fyrir rauðu danzmeynni. Hann út- yegaði henni herbergi á Ritz-hóteli við hliðina á sinni eigin 1 uo þar og sýndi henni meðal annars merki ástar sinnar og oaunar með því að gefa henni dýra gimsíeina. En svo virðist sem þýzka njósnarstöðin í Amsterdam hafi fljótlega saknað vinar í stað, eftir að Mata Hari hvarf frá París, því nu fékk hún skipun um að hverfa þangað aftur. Mata Hari uar hyggin [ viðskiftum, enda kölluðu þýzku njósnararnir á Putu hana alment >fésýslumanninn«, og skilaði hún nú gim- s,einunum aftur til gefandans og bað hann að koma þeim í Peninga. En von Kroon gat eða vildi ekki kosta njósnarstarf- Semi Mötu Hari af sjálfs sín fé, svo hann sendi, annaðhvort a siálfsdáðum eða fyrir hennar tilmæli, loftskeyti til aðal- °ova njósnarliðsins í Amsterdam, og bað um að senda henni 5000 mörk. Með þessu fanst báðum málið leyst á hag- kvæman hátt. Það verður ekki sagt, að von Kroon gerði sig sekan í °Varkárni, þótt hann sendi þetta skeyti. Alt var gert til þess a Það kæmist örugglega til skila. Þegar sendisveitir þurftu a skiftast á skilaboðum á ófriðarárunum, notuðu þær oft SKeyti. En þar sem móttökustöðvar í óvinalöndum gátu náð essum skeytum, sendi von Kroon skeyti sitt á dulmáli sendi- Sveitarinnar, svo það varð ekki skilið af öðrum en þeim, sem ^vkilinn að þessu dulmáli. Auk þess var orðalagið mjög . • ^on Kroon bað aðeins um að senda peningana á Veuiulegan hátt til njósnarans H. 21. Honum verður því vart e9'ð á hálsi fyrir það, hvernig tókst til um skeyti þetta. En . e Því að senda það, undirskrifaði hann sjálfur dauðadóm- lnn Yfir Mötu Hari. Hvers vegna Maia Hari fór aftur til Parísar. Það virðist í fljótu bragði allundarlegt, að Mata Hari skyldi v°3a sér að hverfa aftur til Parísar eftir alt, sem á undan Sengið. Sannleikurinn er sá, að hún vildi ekki hverfa ^a*igað aftur, því hana grunaði hættuna. En hún hafði fengið pun fra yfirboðurum sínum í Amsterdam, og þeirri skipun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.