Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 105
e>MREIÐIN
RAUÐA DANZMÆRIN
85
Vfirmaður þýzku njósnanna í Madrid var von Kroon sjó-
losforingi, aðstoðarmaður við þýzku sendisveitina, og hann
°k fúslega að sér að sjá fyrir rauðu danzmeynni. Hann út-
yegaði henni herbergi á Ritz-hóteli við hliðina á sinni eigin
1 uo þar og sýndi henni meðal annars merki ástar sinnar og
oaunar með því að gefa henni dýra gimsíeina. En svo
virðist sem þýzka njósnarstöðin í Amsterdam hafi fljótlega
saknað vinar í stað, eftir að Mata Hari hvarf frá París, því
nu fékk hún skipun um að hverfa þangað aftur. Mata Hari
uar hyggin [ viðskiftum, enda kölluðu þýzku njósnararnir á
Putu hana alment >fésýslumanninn«, og skilaði hún nú gim-
s,einunum aftur til gefandans og bað hann að koma þeim í
Peninga. En von Kroon gat eða vildi ekki kosta njósnarstarf-
Semi Mötu Hari af sjálfs sín fé, svo hann sendi, annaðhvort
a siálfsdáðum eða fyrir hennar tilmæli, loftskeyti til aðal-
°ova njósnarliðsins í Amsterdam, og bað um að senda henni
5000 mörk. Með þessu fanst báðum málið leyst á hag-
kvæman hátt.
Það verður ekki sagt, að von Kroon gerði sig sekan í
°Varkárni, þótt hann sendi þetta skeyti. Alt var gert til þess
a Það kæmist örugglega til skila. Þegar sendisveitir þurftu
a skiftast á skilaboðum á ófriðarárunum, notuðu þær oft
SKeyti. En þar sem móttökustöðvar í óvinalöndum gátu náð
essum skeytum, sendi von Kroon skeyti sitt á dulmáli sendi-
Sveitarinnar, svo það varð ekki skilið af öðrum en þeim, sem
^vkilinn að þessu dulmáli. Auk þess var orðalagið mjög
. • ^on Kroon bað aðeins um að senda peningana á
Veuiulegan hátt til njósnarans H. 21. Honum verður því vart
e9'ð á hálsi fyrir það, hvernig tókst til um skeyti þetta. En
. e Því að senda það, undirskrifaði hann sjálfur dauðadóm-
lnn Yfir Mötu Hari.
Hvers vegna Maia Hari fór aftur til Parísar.
Það virðist í fljótu bragði allundarlegt, að Mata Hari skyldi
v°3a sér að hverfa aftur til Parísar eftir alt, sem á undan
Sengið. Sannleikurinn er sá, að hún vildi ekki hverfa
^a*igað aftur, því hana grunaði hættuna. En hún hafði fengið
pun fra yfirboðurum sínum í Amsterdam, og þeirri skipun