Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 98
78 RAUÐA DANZMÆRIN EIMREIDIN Mata Hari býður frönsku ieynilögreglunni aðstoð sína. Engin orð fá lýst undrun starfsmannanna á skrifstofum leynilögreglunnar í París, þegar Mata Hari kemur þangað einn góðan veðurdag og biður um að fá að tala við einhvern af yfirmönnunum. Það er vafasamt, hvort nokkurntíma hafi jafn velkominn gest borið þar að garði, enda stóð ekki á því, að henni væri vísað inn í hið allrahelgasta í þessari ramgerðu byggingu, og var þar tekið á móti henni af heilum hóp yfir- manna, sem biðu þess með eftirvæntingu, að hún tæki til máls. Mata Hari kvaðst vera komin til að ganga í þjónustu franska njósnarliðsins, lýsti hæfileikum sínum til þess starfa og taldi upp fjölda tíginna manna, í ábyrgðarmiklum embætt- um, bæði í Berlín og víðar, sem hún væri nákunnug. »En þér verðið að afsaka, frú mín, þó að við förum gæti- lega í að taka tilboði yðar«, sagði Ledoux kapteinn. »Hvað vakir fyrir yður með því að bjóðast til að takast þetta starf á hendur? Þér eruð hollenzkur þegn. Ekki getur það verið föðurlandsást, sem knýr yður af stað, og þó hlýtur eitthvað meira en lítið að liggja á bak við þá ákvörðun yðar, að vilja takast slíkt sfarf á hendur, sem vel gæti kostað yður lífið*. »Hér er alls ekki að ræða um föðurlandsást, herra kapteinn, og ekki heldur nein svik, því Þýzkaland er ekki ættjörð mín. Frakkland á samúð mína óskifta, og ég er fús til að vinna fyrir Frakkland, ef ég fæ það vel borgað. Eg er í voðaleg- um fjárkröggum*. Þetta svar Mötu Hari var í meira lagi grunsamlegt, bar sem hún hafði um þessar mundir samning um danzsýningar, sem hún fékk vel borgaðar. Hún hafði heldur ekki eytt þeim peningum, sem hún fékk fyrir húsgögnin úr húsi sínu í Neu- illy. Auk þess hafði hún ótal önnur áhættuminni ráð til að afla sér peninga en að njósna gegn Þjóðverjum. »Úr því þér grunið mig um græsku, af því ég er frá hlut- lausu landi, skal ég gefa yður sönnun fyrir hollustu ininni við Frakkland nú undir eins, hvort sem þér ráðið mig í þjón- ustu yðar eða ekki«, hélt Mata Hari áfram. Vfirmennirnir lögðu nú margar spurningar fyrir Mötu Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.