Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 56
36 REIKNINGAR ÍSLEN2KA RÍKISINS EIMREIDIN fram kom á síðasla þingi, og eigi sætti neinum verulegum and- mælum). Því ætti ríkið sjálft að una við fyrirkomulag, sem eigi fullnægir þeim skilyrðum, er það setur öðrum? Með endurbótum á efnahagsreikningnum er þess að vænta, að hinar hvimleiðu kappræður um upphæðir ríkisskulda hverfi úr sögunni, og enn- fremur, að menn læri meira að líta á báðar hliðar efna- hagsreikningsins, en nú tíðkast, og mynda sér skoðun um hag ríkisins eftir þá athugun. Hingað til hafa umræður manna að mestu snúist um skuldirnar einar saman, og brýtur slík aðferð með öllu í bága við heilbrigða skynsemi og þá gagnrýni, sem notuð er í dómum um hag einstakra manna og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir, að umbótum á efnahagsreikningi verði komið á með því, að hver ríkisstofnun færi í sínum bókum þær eignir ríkisins, sem hún hefur undir höndum, og þær skuldir, sem á þeim eignum hvíla eða stofnunin stendur straum af. Samkvæmt reikningsskilum stofnananna eru efnahagsreikn- ingar þeirra færðir inn hjá aðalbókhaldi ríkisins og þar með feldir inn á sjálfan landsreikninginn. Eignir þær og skuldir ríkisins, sem eigi yrðu bókfærðar hjá ríkisstofnunum samkvæmt framanrituðu, yrðu þá færðar beint á reikninga í aðalbók- haldinu. Þegar búið er að koma á tvöfaldri bókfærslu með greinilegum aðskilnaði tekna cg gjalda frá öðrum viðskiftum, eins og að framan hefur verið getið, er með öllu örugt, að efnahagsreikningurinn taki þeim breytingum, sem viðskifti hvers reikningsárs gefa tilefni til, og þar með fenginn fullkominn efnahagsreikningur. Mörgum eignum ríkisins er þann veg háttað, að eigi leikur vafi á með hvaða verði beri að bók- færa þær. En þar, sem siíku er eigi til að dreifa, yrði að ákveða bókfært verð í samráði við sérfræðinga í hverri grein ríkisrekstursins. Samkvæmt umbótatillögum þeim, sem að framan er að nokkru getið, og þegar er byrjað að framkvæma, yrðu loka- kaflar í landsreikningi þessir: 1. Rekstursreikningur, er sýnir tekjuafgang eða halla. 2. Efnahagsreikningur, er sýnir eignir og skuldir. Ennfremur verði færð þessi yfirlit: 1. Yfirlit um peningaforða ríkisins í byrjun og enda reikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.