Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Side 46

Eimreiðin - 01.01.1931, Side 46
eimreiðin Reikningar íslenzka ríkisins. Á síðari tímum hefur ríkið tekið í sínar hendur æ margþættari viðskifti, og rekstur þess farið hraðvaxandi í öllum greinum. Afleiðing þessa er sú, að mönnum verður erfiðara að fylgjast með rekstri þjóðarbúsins. Á þetta jafnt við um þá, er stjórna fjármálum ríkis- ins fyrir þjóðarinnar hönd og þjóðina sjálfa. Er því þýðingarmikið, að reikn- ingsfærsla ríkisins sé fullkomin og gefi réttar og glöggar upplýsingar um rekstur þess og allan hag, ennfremur að endurskoðun sé trygg og veiti fult öryggi um, að ráðvandlega sé farið með sameign þjóðarinnar. Víða erlendis hefur orðið svipuð þróun um vöxt ríkisbú- skapar. ]afnframt hafa augu manna opnast fyrir þörfinni á glöggri bókfærslu og öruggri endurskoðun. Hefur á síðari tímum verið unnið mjög að endurbótum í þessum efnum meðal margra af nágrannaþjóðum vorum. Danir komu nýju skipulagi á ríkisbókhald sitt og endur- skoðun fyrir 4—5 árum og hafa stöðugt unnið að endurbót- um síðan. Er nú talið, að þeir standi í fremstu ríkja röð hvað þessi mál snertir. Svíar standa einnig mjög framarlega, og er mér kunnugt, að þeir hafa haft samvinnu við Dani um ýmsar endurbætur, og að því er talið er, til gagnkvæms hagnaðar. Mörgum hefur verið það ljóst nú um skeið, að færsla og frágangur íslenzka landsreikningsins er eigi sem skyldi. En hinsvegar á þjóðin fulla heimtingu á, að fyrir hana séu lagðir glöggir reikningar um rekstur og hag ríkisins. Mun ég nú leitast við að benda á aðalgalla þá, sem hafa verið á íslenzka landsreikningnum og íslenzka ríkisbókhaldinu, en jafnframt á tillögur þær til bóta, sem fram hafa komið, Eysteinn Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.