Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1931, Síða 55
eimreiðin REIKNINGAR ÍSLENZKA RÍKISINS 35 er til að siyðjast við, svo þess verði gætt, að ekkert falli niður, er áhrif getur haft á niðurstöður. Þá ber og að minnast þess hér, að fram að síðustu reikningsskilum (fyrir 1929) hafa eigi verið færðar allar skuldir is enzka ríkisins á efnahagsskýrslu þess. Þar hafa eigi verið tehn þau lán, sem ríkið hefur tekið og lánað aftur öðrum stofnunum. Þó eru lán þessi erlendis talin ríkislán, og ríkið er skuldunautur þeirra, sem lánin hafa veitt. Einn þeirra manna, sem stöðu sinnar vegna þarf oft að leggja fram is enzka landsreikninginn við lánaumleitanir og önnur tækifæri, sfur látið svo um mælt, við þann er þetta ritar, að erlendum lármálamönnum bregði í brún, er þeir verða þess varir, að f u^'r íslenzka ríkisins eru miklu meiri en talið er á reikn- 'ugum þess, og sé þetta fyrirkomulag því sízt til þess fallið e auka traust þeirra á landinu. Hin eina rétta aðferð er að e ia allar ríkisskuldir á landsreikningi og síðan sem eign, wneignir, hjá þeim stofnunum, er ré hafa fengið að láni frá r' inu. Eins og áður var drepið á, hefur þessu nú þegar verið 'PPt í lag á landsreikningi 1929, og má telja þá breytingu UPP af endurbóta þeirra, er nú standa yfir í þessum efnum, asarnt því, að í þeim sama landsreikningi eru skuldir íslenzka ri 'sins í Danmörku í fyrsta sinn færðar í íslenzkum krónum, m! v'^ Qengi um síðustu áramót. Er þetta því í fvrsta sinn, um langt skeið, sem landsreikningurinn sýnir hina réttu skuldarupphæð ríkisins. sk' ^er's* ^ess þörf að rita langt mál um galla efnahags- (fél^5 r"’ Sem nn ^ur verið lýst. Eigendur einkafyrirtækja un a|?. hmtrita, að reikningsskil séu glögg og gefi ýtarlegar hins'>Sln^3r Um reks*ur< Því skyldi eigi þjóðin krefjast b"'A Þeim, er fara með fjármál hennar og stjórna ar U'nu? Lánveitendur (bankar og aðrir) heimta upplýs- um ^a9 þeirra, er lán vilja taka, og mun það teljast ms i yrði þess, að mönnum og fyrirtækjum sé trúað fyrir ean?e’.a{5 reikningsfærsla sé í lagi og gefi fult yfirlit um agmn. Hið opinbera virðist nú í þann veginn að fyrir- f Pa me® 'ögum öllum þeim, sem veruleg viðskifti hafa, að ra v°^t bókhald (samanber frv. til laga um bókhald, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.