Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.01.1931, Blaðsíða 35
eimreiðin Tilraun dr. Heideggers. Eftir Nathaniel Hawthorne. Band3'’^'1''6^ ttaw,tlorn (1804—1864) er talinn snjallasta sagnaskáld, sem rican 'amenn átt. Hann var um eitt skeiö ritstjóri tímaritsins Ame- hl v, asaz,ne’ s>5ar sendiherra Bandaríkjanna í Liverpool. Heimsfrægö kom -'fnn ^r*r s^n,íls°2una „Rauða bréfið“ (The Scarlet Letter), sem út seni tl "r. Slnn 1850. Sumar smásögur hans eru taldar meö því bezta, 1 er í þeirri grein skáldsmíða. Meðal þeirra er eftirfarandi smásaga.j amli doktor Heidegger, , 6SS1 atar einkennilegi maður, au eitt sinn fjórum virðu- e9um vinum sínum að sækja ®“9 heim í starfsherbergi sínu. a voru þrír heldri menn, nvrtskeggjaðir, herra Med- °urne, Killigrew ofursti og Jerra Qascoigne, og heldri or|a, mjög fölleit, að nafni wycherly, 0g var ekkja. Öll voru þau við aldur, og dap- Ur eg j bragði, skinnin. Þeim uaf°i farnast illa f lífjnu, og smingjuleysi þeirra hið mesta var það, að þau skyldu ekki uera löngu komin undir græna torfu. Þegar herra Medbourne var á bezta skeiði, hafði hann S “ndað kaupmensku með gooum árangri, en hafði glat- f ollum eignum sínum í oamslausu gróðabralli, og var nu utlu betur staddur en bein- m2amaður væri. Killigrew °furstl hafði farið illa með beztu ár æfi sinnar, glatað heilsu og efnum með því að sökkva sér niður í miður sæmilegt skemtanalíf, og þess- um lifnaði fylgdi heil hersveit sjúkdóma, svo sem gigt og hverskonar kvalir aðrar á sálu og líkama. Herra Gascoigne var stjórnmálamaður í þrot kominn, hafði ilt orð á sér, eða hafði haft það að minsta kosti, þar til er tíminn hafði breitt blæju gleymskunnar yfir nafn hans með samtíðarmönn- um, og gert hann þann veg óþektan í staðinn fyrir ill- ræmdan. En altalað er um ekkjuna Wycherly, að því er oss er hermt, að hún hafi fyr á árum verið fríðleikskona mikil, en nú hafði hún um langt skeið falið sig vandlega fyrir umheiminum sakir ó- nefnds hneykslisorðróms, er af henni hafði farið, og vakið hafði andstygð heldra fólksins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.