Eimreiðin - 01.04.1932, Page 15
Ei«REIÐIN
ALHEIMURINN OQ LÍFIÐ
135
sem alheiminn fyllir, á rýrnunarskeiði. Fuiltrúar bjartsýnistefnunnar eru
a^lur á móti menn eins og dr. Millikan og dr. Gilbert Lewis, sem báðir
eru Bandaríkjamenn og frægir fyrir störf sín í þágu vísindanna. Þeir eru
»kosmiskir optimistar", bjartsýnimenn á alheiminn og sjá ekki neina
asl*ðu til að ætla, þótt sífeld orkueyðsla eigi sér stað í voru sólkerfi
°9 sólin fari þar af leiðandi kólnandi, að sama eigi sér stað um önnur
°‘ alheimsins. Dr. Millikan heldur því fram, að rannsóknir sínar á geim-
Seislunum staðfesti, að sístarfandi heimssmiður standi að baki öllum
yrirbrigðum skynheimsins.
^ir James Jeans hefur lýst skoðun sinni á alheiminum í þrem bókum,
®eiu mikið eru lesnar og ræddar. Þessar bækur eru Alheimurinn um-
Verhs oss (The Universe Around Us), fiin dularfullu geimdjúp (The
Vsterious Universe) og Stjörnurnar og hreyfingar þeirra (The Stars in
eir Courses). Hann hefur dregið ályktanir af stjörnufræðilegum athug-
Uílum og rannsóknum sjálfs sín og samtíðarmanna sinna á uppruna, eðli,
S'öðu og framtíð jarðarinnar og íbúa hennar, sem eru fjarri því að vera
u9hreystandi, alveg á sama hátt eins og annar maður, Sir Arthur Keith,
e‘Ur dregið ályktanir af Iíffræöilegum rannsóknum um sama efni, og
H°mist að svipaðri niðurstöðu. Eina af niðurstöðum sínum hefur Jeans
°r5að þannig, að maðurinn sé fram kominn „af tilviljun á þessari rykögn
ruminu“, sem vér köllum jörð. Þau örlög bíða þúsunda miljóna stjarn-
a,lna ; geimnum að slokkna út og deyja. Þetta tekur Iengri tíma en unt
6r a& gera sér grein fyrir. Jeans kemst ekki hjá að viðurkenna hinn
m'kU reiknimeistara að baki allrar tilveru, en endalokin eru viss og
°umf|ýjan|eg_ gjns og geigvænleg helgríma fellur myrkrið yfir geimdjúpin
' *°h aldanna, að enduðum síðasta þættinum í æfiskeiði alheimsins. Jeans
e‘ur ekkert að leggja til málanna, þegar ræða á um annað líf eða um
!'1aanS lífsins og takmark. í þeim efnum er hann ókynnismaður. Maður-
!"n er leyndardómsfull tilviljun, en svo lítilmótlegt aukaatriði í tilverunni.
r sem sjálf jörðin er aðeins rykögn í rúminu, að hann má ekki miða
ta
alheiminn við sig. Það eru ekki nema 300.000 ár síðan maðurinn hóf
a°ngu sína á jörðunni. Sá tími er eins og eitt augnablik í sögu alheims-
'ns’ Hvaða rétt á þessi Iítilmótlega dægurfluga til þess að gera sig að
erra yfir sköpunarverkinu?
^iartsýnimennirnir hafa risið upp og mótmælt þeirri kenningu, að
rnaðurinn sé aukaatriði í tilverunni. Heilar bækur hafa verið ritaðar
^e9n niðurstöðum þeirra Jeans og Keiths. Hefur áður í Eimreiðinni
arg. 1928) verið skýrt allítarlega frá rökræðum þeim, sem orðið hafa
a^ skoðunum Keiths á framhaldstiiveru eða tilveruleysi mannsins eftir
ainsdauðann og mótrökunum gegn þeim kenningum. En einhver snjall-
asla bókin, sem rituð hefur verið gegn ályktunum bölsýnimannanna er
a°unnn og alheimurinn (Man and the Universe) eftir enska prestinn
°9 stjörnufræðinginn Walter Wynn. Dókin kom út í fyrra.
Walters Wynn miðar öll að því að sanna, að alheimurinn sé
arangur hugsunar, andlegrar orku. Hann bendir á, að jörðin sé eini