Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 15
Ei«REIÐIN ALHEIMURINN OQ LÍFIÐ 135 sem alheiminn fyllir, á rýrnunarskeiði. Fuiltrúar bjartsýnistefnunnar eru a^lur á móti menn eins og dr. Millikan og dr. Gilbert Lewis, sem báðir eru Bandaríkjamenn og frægir fyrir störf sín í þágu vísindanna. Þeir eru »kosmiskir optimistar", bjartsýnimenn á alheiminn og sjá ekki neina asl*ðu til að ætla, þótt sífeld orkueyðsla eigi sér stað í voru sólkerfi °9 sólin fari þar af leiðandi kólnandi, að sama eigi sér stað um önnur °‘ alheimsins. Dr. Millikan heldur því fram, að rannsóknir sínar á geim- Seislunum staðfesti, að sístarfandi heimssmiður standi að baki öllum yrirbrigðum skynheimsins. ^ir James Jeans hefur lýst skoðun sinni á alheiminum í þrem bókum, ®eiu mikið eru lesnar og ræddar. Þessar bækur eru Alheimurinn um- Verhs oss (The Universe Around Us), fiin dularfullu geimdjúp (The Vsterious Universe) og Stjörnurnar og hreyfingar þeirra (The Stars in eir Courses). Hann hefur dregið ályktanir af stjörnufræðilegum athug- Uílum og rannsóknum sjálfs sín og samtíðarmanna sinna á uppruna, eðli, S'öðu og framtíð jarðarinnar og íbúa hennar, sem eru fjarri því að vera u9hreystandi, alveg á sama hátt eins og annar maður, Sir Arthur Keith, e‘Ur dregið ályktanir af Iíffræöilegum rannsóknum um sama efni, og H°mist að svipaðri niðurstöðu. Eina af niðurstöðum sínum hefur Jeans °r5að þannig, að maðurinn sé fram kominn „af tilviljun á þessari rykögn ruminu“, sem vér köllum jörð. Þau örlög bíða þúsunda miljóna stjarn- a,lna ; geimnum að slokkna út og deyja. Þetta tekur Iengri tíma en unt 6r a& gera sér grein fyrir. Jeans kemst ekki hjá að viðurkenna hinn m'kU reiknimeistara að baki allrar tilveru, en endalokin eru viss og °umf|ýjan|eg_ gjns og geigvænleg helgríma fellur myrkrið yfir geimdjúpin ' *°h aldanna, að enduðum síðasta þættinum í æfiskeiði alheimsins. Jeans e‘ur ekkert að leggja til málanna, þegar ræða á um annað líf eða um !'1aanS lífsins og takmark. í þeim efnum er hann ókynnismaður. Maður- !"n er leyndardómsfull tilviljun, en svo lítilmótlegt aukaatriði í tilverunni. r sem sjálf jörðin er aðeins rykögn í rúminu, að hann má ekki miða ta alheiminn við sig. Það eru ekki nema 300.000 ár síðan maðurinn hóf a°ngu sína á jörðunni. Sá tími er eins og eitt augnablik í sögu alheims- 'ns’ Hvaða rétt á þessi Iítilmótlega dægurfluga til þess að gera sig að erra yfir sköpunarverkinu? ^iartsýnimennirnir hafa risið upp og mótmælt þeirri kenningu, að rnaðurinn sé aukaatriði í tilverunni. Heilar bækur hafa verið ritaðar ^e9n niðurstöðum þeirra Jeans og Keiths. Hefur áður í Eimreiðinni arg. 1928) verið skýrt allítarlega frá rökræðum þeim, sem orðið hafa a^ skoðunum Keiths á framhaldstiiveru eða tilveruleysi mannsins eftir ainsdauðann og mótrökunum gegn þeim kenningum. En einhver snjall- asla bókin, sem rituð hefur verið gegn ályktunum bölsýnimannanna er a°unnn og alheimurinn (Man and the Universe) eftir enska prestinn °9 stjörnufræðinginn Walter Wynn. Dókin kom út í fyrra. Walters Wynn miðar öll að því að sanna, að alheimurinn sé arangur hugsunar, andlegrar orku. Hann bendir á, að jörðin sé eini
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.