Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Page 17

Eimreiðin - 01.04.1932, Page 17
E’MREIÐIN Þjóðarbúskapur og tölur. ^tynjólfur Stefánsson. bað í síðasta hefti Eimreiðarinnar birtist mjög fróðleg og skemtileg grein eftir Svein Björnsson sendiherra með fyrir- sögninni: »Má trúa tölum?* Þegar ég hafði Iesið greinina, datt mér í hug setning, sem ég hef séð og höfð er eftir Lord Kelvin: »When you can measure what you are speaking about and express it in numbers, you know something about it, but when you cannot measure it, when you cannot express it in numbers, your knowledge is of a meagre and unsatisfactoiy kind«. »Ef þú getur mælt og metið í tölum sem þú ert að tala um, þá veiztu eitthvað um það, en t>ú getur ekki mælt það né metið í tölum, er þekking þín a t>yí Iéleg og ónóg«. Þó að það kunni að vera, að nokkuð ^erkt sé komist að orði í síðari hluta setningarinnar, þá á Un þó víða við og ekki hvað sízt í fjármálunum. Það er Varla svo óbrotið einkafyrirtæki til, að því finnist ekki nauð- ^ynlegt að meta og mæla rekstrarafkomu sína og efnahag í °luin og haga framtíðarráðstöfunum sínum eftir þeim, en um s|a5rsta og margbrotnasta »fyrirtækið«, þjóðfélagið sjálft, er öðru máli að gegna. Það er ekki einu sinni hægt að Sa9Ía, að gerðar séu tilraunir til að meta og mæla í tölum nahag og rekstrarafkomu þess. Þess vegna er líka þekking estra í þeim efnum léleg og ónóg, og afleiðingin af van- Pe«kingunni verður hér eins og víðar sú, að ekki eru gerðar h'ma þær ráðstafanir, sem gera þyrfti og gera mætti, ef VSgilegar tölur væru til og þeim væri fylgt. , ^ bessari grein, sem ég gat um, tekur höfundurinn til at- u9unar nokkra tekju- og gjaldaliði á rekstrarreikningi þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.