Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 21

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 21
eimreiðin ÞJÓÐARBÚSKAPUR OG TOLUR 141 skuldirnar um síðastliðin áramót hafi numið að minsta kosti ^0—25 milj. króna. Hér hefur nú verið lýst upphæð erlendu skuldanna eftir ^e>rn upplýsingum, sem ég hef getað aflað mér um þær. Er t)a>' auðvitað ekki nema um tilraun að ræða til þess að ákveða k®!-, en ég býst við að flestir muni mér samdóma um það, að hér er svo alvarlegt mál á ferðum, að bráð-nauðsynlegt er að taka það til nákvæmrar athugunar þegar í stað og gera nauðsynlegar ráðstafanir gegn því, áður en það verður okkar ^iárhagslega sjálfstæði að fjörtjóni. Til þess að fá hugmynd um það, hvaða átök muni þurfa fVrir þjóðina til þess að létta af sér skuldabyrðinni, er bezt að athuga áhrif hennar á greiðslujöfnuðinn. Þungi byrðar- 'unar kemur fram þá fyrst, þegar á að fara að greiða vexti og aiborganir af skuldunum. Nú er langmestur hluti af skuldum bióðarinnar í erlendum gjaldeyri, og allar greiðslur vaxta °3 afborgana af þessum skuldum verða því að innast af bendi í erlendum gjaldeyri. Vexti og afborganir af þeim bluta skuldanna, sem er í íslenzkum krónum, má búast við að hinir erlendu lánardrotnar, sem við þeim taka, heimti Vbrfært í erlendan gjaldeyri, nema þeir sjái sér hag í að láta ketta fé standa á vöxtum í innlendum bönkum, sem raunar býðir ekki annað en frestun á yfirfærslunni. Skuldaþunginn ^emur því fram óskiftur sem gjaldaliður í greiðslujöfnuðinum, etl greiðslujöfnuður eins árs eða tímabils er ekki annað en ^ismunurinn milli þess fjár í erlendum gjaldeyri, sem við fá- Utn umráð yfir og þess, sem við látum af hendi á sama tíma. ^e*ti af skuldunum verður undir öllum kringumstæðum að 9reiða, ef ekki á að safna nýjum skuldum, en afborganir af beim eru mjög misjafnar eftir því hvað lánin eru til langs *!ma. Lausaskuldirnar eru fallnar í gjalddaga strax, eða á n®stunni, en fastaskuldirnar afborgast smátt og smátt. Nú er e^ki til neitt yfirlit um það, hvaða upphæðir falla til greiðslu 1 ar og næstu ár, en séu þær tölur, sem ég hef tiltekið fyrir 'ausaskuldirnar um síðustu áramót, nærri lagi, er það ber- synilegt, að þær verða ekki greiddar upp á yfirstandandi ári asamt vöxtum og afborgunum af fastaskuldunum, en það þýðir 'a& semja verður um þær eða breyta þeim í fastaskuldir. Er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.