Eimreiðin - 01.04.1932, Síða 21
eimreiðin ÞJÓÐARBÚSKAPUR OG TOLUR 141
skuldirnar um síðastliðin áramót hafi numið að minsta kosti
^0—25 milj. króna.
Hér hefur nú verið lýst upphæð erlendu skuldanna eftir
^e>rn upplýsingum, sem ég hef getað aflað mér um þær. Er
t)a>' auðvitað ekki nema um tilraun að ræða til þess að ákveða
k®!-, en ég býst við að flestir muni mér samdóma um það,
að hér er svo alvarlegt mál á ferðum, að bráð-nauðsynlegt
er að taka það til nákvæmrar athugunar þegar í stað og gera
nauðsynlegar ráðstafanir gegn því, áður en það verður okkar
^iárhagslega sjálfstæði að fjörtjóni.
Til þess að fá hugmynd um það, hvaða átök muni þurfa
fVrir þjóðina til þess að létta af sér skuldabyrðinni, er bezt
að athuga áhrif hennar á greiðslujöfnuðinn. Þungi byrðar-
'unar kemur fram þá fyrst, þegar á að fara að greiða vexti og
aiborganir af skuldunum. Nú er langmestur hluti af skuldum
bióðarinnar í erlendum gjaldeyri, og allar greiðslur vaxta
°3 afborgana af þessum skuldum verða því að innast af
bendi í erlendum gjaldeyri. Vexti og afborganir af þeim
bluta skuldanna, sem er í íslenzkum krónum, má búast við
að hinir erlendu lánardrotnar, sem við þeim taka, heimti
Vbrfært í erlendan gjaldeyri, nema þeir sjái sér hag í að láta
ketta fé standa á vöxtum í innlendum bönkum, sem raunar
býðir ekki annað en frestun á yfirfærslunni. Skuldaþunginn
^emur því fram óskiftur sem gjaldaliður í greiðslujöfnuðinum,
etl greiðslujöfnuður eins árs eða tímabils er ekki annað en
^ismunurinn milli þess fjár í erlendum gjaldeyri, sem við fá-
Utn umráð yfir og þess, sem við látum af hendi á sama tíma.
^e*ti af skuldunum verður undir öllum kringumstæðum að
9reiða, ef ekki á að safna nýjum skuldum, en afborganir af
beim eru mjög misjafnar eftir því hvað lánin eru til langs
*!ma. Lausaskuldirnar eru fallnar í gjalddaga strax, eða á
n®stunni, en fastaskuldirnar afborgast smátt og smátt. Nú er
e^ki til neitt yfirlit um það, hvaða upphæðir falla til greiðslu
1 ar og næstu ár, en séu þær tölur, sem ég hef tiltekið fyrir
'ausaskuldirnar um síðustu áramót, nærri lagi, er það ber-
synilegt, að þær verða ekki greiddar upp á yfirstandandi ári
asamt vöxtum og afborgunum af fastaskuldunum, en það þýðir
'a& semja verður um þær eða breyta þeim í fastaskuldir. Er