Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Side 29

Eimreiðin - 01.04.1932, Side 29
E'MREIÐIN SÉRÆFINQ OQ SAMÆFING 149 kýðingu á 10 nýjum orðum úr sama útlenda málinu og áður, lengi 10 samstöfur, hve lengi nýja vísu úr sama kvæði. Sföan er borin saman frammistaðan við frumprófið og loka- Prófið, til að sjá hvort menn hafa orðið næmari við séræf- JnSuna, einnig á þau efni, sem þeir ekki höfðu neina séræf- ln9u í. En þó að sú verði raun á, að menn standi sig betur v,ð lokaprófið en frumprófið, þá má ekki þakka það ein- 9°ngu séræfingunni, því að menn hafa fengið ofurlitla æfingu V|ð frumprófið, og sú æfing kemur fram í lokaprófinu. Til þess að ganga úr skugga um, hve mikið er þeirri æfingu að ^ahka, þykir tryggilegast að skifta þeim, sem reyndir eru, í *Vo flokka. Báðir flokkar ganga undir frumprófið og loka- Prófið, en aðeins annar fiokkurinn fær séræfinguna. Hafi e,nkunn þess flokksins, sem enga séræfingu fékk, verið eitt- hyað hærri við lokaprófið en frumprófið, verður að draga ^ann mismun frá því, sem einkunn hins flokksins reynist ^®rri við lokaprófið en frumprófið, til þess að finna, hvað af ^amförinni er séræfingunni að þakka. Ég skal minnast á n°kkrar rannsóknir, sem gerðar hafa verið í þessum efnum, að sýna hvers kyns þær eru. Thorndike og Woodworth 9afu ígoi út rit um tilraunir, er þeir höfðu gert: »Um það nver áhrif framför í einu andlegu starfi hefur á leikni í öðr- Uni störfumc. Þeir létu menn t. d. æfa sig í því að meta [fetarmál, rétthyrninga af tilteknum stærðum, línur af tiltek- lnni lengd, þyngd hluta með tiltekinni lögun, og prófuðu síð- an. hvort menn á eftir væru betri í því að að meta stærð aia. sem voru líkir að stærð eins og rétthyrningarnir höfðu Verið, en öðru vísi í lögun, eða eins að lögun, en af öðrum si®rðum, lengd lína, sem voru lengri en þær, sem þeir höfðu sig á, eða þyngd þyngri hluta en þeir höfðu æft. Enn- remur aefðu þeir menn í að merkja öll e og s í tilteknum texta og prófuðu, hvort þeir á því yrðu fljótari og vissari ap strika við aðra stafi, t. d. i og t, o og p, a, c og r. Þá e’u þeir menn æfa sig í því að merkja allar sagnir í ensk- Um texta og athuguðu, hvort þeir á því yrðu leiknari í að merkja aðra parta ræðunnar. Niðurstaðan var sú, að í flestum tilfellum reyndist nokkur rarnför, þegar menn gengu undir lokaprófið. Thorndike lítur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.