Eimreiðin - 01.04.1932, Qupperneq 29
E'MREIÐIN
SÉRÆFINQ OQ SAMÆFING
149
kýðingu á 10 nýjum orðum úr sama útlenda málinu og áður,
lengi 10 samstöfur, hve lengi nýja vísu úr sama kvæði.
Sföan er borin saman frammistaðan við frumprófið og loka-
Prófið, til að sjá hvort menn hafa orðið næmari við séræf-
JnSuna, einnig á þau efni, sem þeir ekki höfðu neina séræf-
ln9u í. En þó að sú verði raun á, að menn standi sig betur
v,ð lokaprófið en frumprófið, þá má ekki þakka það ein-
9°ngu séræfingunni, því að menn hafa fengið ofurlitla æfingu
V|ð frumprófið, og sú æfing kemur fram í lokaprófinu. Til
þess að ganga úr skugga um, hve mikið er þeirri æfingu að
^ahka, þykir tryggilegast að skifta þeim, sem reyndir eru, í
*Vo flokka. Báðir flokkar ganga undir frumprófið og loka-
Prófið, en aðeins annar fiokkurinn fær séræfinguna. Hafi
e,nkunn þess flokksins, sem enga séræfingu fékk, verið eitt-
hyað hærri við lokaprófið en frumprófið, verður að draga
^ann mismun frá því, sem einkunn hins flokksins reynist
^®rri við lokaprófið en frumprófið, til þess að finna, hvað af
^amförinni er séræfingunni að þakka. Ég skal minnast á
n°kkrar rannsóknir, sem gerðar hafa verið í þessum efnum,
að sýna hvers kyns þær eru. Thorndike og Woodworth
9afu ígoi út rit um tilraunir, er þeir höfðu gert: »Um það
nver áhrif framför í einu andlegu starfi hefur á leikni í öðr-
Uni störfumc. Þeir létu menn t. d. æfa sig í því að meta
[fetarmál, rétthyrninga af tilteknum stærðum, línur af tiltek-
lnni lengd, þyngd hluta með tiltekinni lögun, og prófuðu síð-
an. hvort menn á eftir væru betri í því að að meta stærð
aia. sem voru líkir að stærð eins og rétthyrningarnir höfðu
Verið, en öðru vísi í lögun, eða eins að lögun, en af öðrum
si®rðum, lengd lína, sem voru lengri en þær, sem þeir höfðu
sig á, eða þyngd þyngri hluta en þeir höfðu æft. Enn-
remur aefðu þeir menn í að merkja öll e og s í tilteknum
texta og prófuðu, hvort þeir á því yrðu fljótari og vissari
ap strika við aðra stafi, t. d. i og t, o og p, a, c og r. Þá
e’u þeir menn æfa sig í því að merkja allar sagnir í ensk-
Um texta og athuguðu, hvort þeir á því yrðu leiknari í að
merkja aðra parta ræðunnar.
Niðurstaðan var sú, að í flestum tilfellum reyndist nokkur
rarnför, þegar menn gengu undir lokaprófið. Thorndike lítur